Úrval - 01.04.1956, Qupperneq 101

Úrval - 01.04.1956, Qupperneq 101
A£> LESA 1 LÓFA 99 við séum ekkert annað en vilja- laus verkfæri, að við verðum að gera það sem okkur er ætl- að og þola það sem á okkur er lagt. Setjum svo, að við höf- um alls ekki frjálsan vilja. Er þá sennilegt, að skaparinn hefði farið að skrá æviferil hvers manns með leyniletri í lófa hans?“ Laider svaraði engu. I stað þess bar hann fram aðra óþægi- lega spurningu: „Trúið þér á frjálsan vilja?“ „Auðvitað. Við erum fjanda- kornið ekki viljalaus verkfæri ?“ ,,Og trúið þér á frjálsa vilj- ann á sama hátt og lófalestur- inn •—■ án sannana?" „Alls ekki. Það bendir allt til þess að við höfum frjálsan vilja.“ „Allt? Hvað til dæmis ?“ Ég var kominn í sjálfheldu. Eg reyndi að sleppa úr klípunni með því að segja: „Ég býst við að þér munuð segja, að það sé skráð í lófa minn, að ég trúi á frjálsan vilja.“ „Ég efast ekki um að svo sé.“ Ég rétti fram hendur mínar, en mér til mikilla vonbrigða leit hann strax í aðra átt. Hann var hættur að brosa. Hann kvaðst vera alveg hættur að lesa í lófa. Alveg steinhættur. Hann hristi höfuðið, eins og hann væri að reyna að losa sig við óþægilegar endur- minningar. Ég blygðaðist mín fyrir klaufaskap minn. Ég flýtti mér að bæta fyrir hann með því að segja, að jafnvel þó að ég kynni að lesa í lófa, myndi ég ekki gera það af ótta við þau hryllilegu leyndarmál, sem ég myndi uppgötva. „Hryllilegu leyndarmál, já,“ sagði hann og starði í aringlóð- ina. „Ekki svo að skilja, að það sjáist neitt hryllilegt í mínum lófum,“ sagði ég. Hann leit á mig. „Þér hafið til dæmis ekki myrt mann?“ „Nei,“ svaraði ég og reyndi að kreista upp úr mér hlátur. „En það hef ég gert.“ Mér brá heldur en ekki við þessar upplýsingar; hann tók eftir því og bað mig afsökunar. ,,Ég skil ekkert í mér að vera að minnast á þetta,“ sagði hann. „Ég er yfirleitt mjög dulur. En stundum —.“ Hann strauk hend- inni um ennið, Ég bað hann að hætta að hugsa um þetta. „Það er fallegt af yður að tala svona — en ég er búinn að koma okkur báðum í klípu. En ég fullvissa yður um að lög- reglan hefur aldrei lýst eftir mér. Ef ég færi inn á lögreglu- stöð og lýsti sökinni á hendur mér, myndi lögreglan vísa mér á dyr. Ég er ekki morðingi í venjulegum skilningi. Alls ekki.“ Mér létti stórum, og hann hlýtur að hafa tekið eftir því, því að hann bætti við: „En þér skuluð þó ekki ímynda yður að ég sé saklaus. Frá siðferðilegu sjónarmiði er ég morðingi."
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.