Úrval - 01.04.1956, Page 104

Úrval - 01.04.1956, Page 104
102 ÚRVAL konurnar óðar og uppvægar og vildu láta mig „spá“ fyrir sér. Ég sagði, að þetta væri tóm vitleysa, ég væri búinn að gleyma öllu, sem ég hefði lært og neytti sem sagt allra bragða til að sleppa. Enda fór svo, að málið lognaðist út af. Auk þess var það sannleikur, að ég var hættur að lesa í lófa. Ég fofð- aðist allt sem gat minnt mig á það sem var skráð í mínar eigin hendur. Ég varð því ekki lítið gramur, þegar frú Elbourn hóf máls á því í lestinni daginn eftir, að ég mætti til með að spá fyrir þeim. Dóttir hennar og frú Blake tóku undir með henni; þær drógu allar af sér hanzkana, og ég varð að láta undan. Ég byrjaði á frú Elbourn. Ég athugaði fyrst útlínur handanna og lýsti helztu skapgerðarein- kennum konunnar; allir hlust- uðu með áfergju og ekkert rauf þögnina nema tautið í eigin- manninum og dótturinni þegar þau samsinntu lýsingu minni. Eftir nokkra stund bað ég um að fá að líta í lófana og skýrði frá nokkrum fleiri skapgerðarein- kennum frú Elbourn, áður en ég hóf að lýsa ævi hennar og segja fyrir um ókomna timann. Ég fór að reikna út hve gömul frú Elbourn væri. Ég sá það strax í lófum hennar að hún hafði að minnsta kosti verið tuttugu og fimm ára þegar hún giftist. Dóttir hennar var nú seytján ára. Ef dóttirin hafði fæðzt ári eftir brúðkaupið, hve gömul var móðirin þá? Fjöru- tíu og þriggja ára. Hún var að minnsta kosti fjörutiu og þriggja ára gömul, veslings kon- an.“ Laider leit á mig. „Þér furð- ið yður á því að ég segi „ves- lings konan“. Jú, ég hafði séð margt þegar ég leit á lófann. Lífslínan var kubbuð sundur. Konan hlaut að deyja skyndi- lega. Hvenær? Ekki löngu eftir að hún væri orðin fjörutíu og þriggja ára. Meðan ég var að lýsa því, sem gerzt hafði á æskuárum hennar, íhugaði ég vandlega ógæfutáknið. Ég var steinhissa á því að hún skyldi vera enn á lífi. Dauða hennar hlaut að bera að innan fárra mánaða. Ég lét stöðugt dæluna ganga. Ég hlýt að hafa staðið mig sæmilega, því að Elbourn- hjónin hrósuðu mér fyrir frammistöðuna. Ég var feginn að geta snúið mér að öðrum höndum. Frú Blake var mesti fjörkálfur og hendur hennar voru sérkenni- legar og lýstu vel skapgerð hennar. Ég var dálítið glettinn í lýsingu minni, og hélt áfram í sama dúr, jafnvel eftir að hún hafði sýnt mér lófana. Ég sá sömu táknin hjá henni og ég hafði séð í lófum frú Elbourn. Þetta var eins og nákvæm eftir- mynd. Örlagastund frú Blake var ekki runnin upp — annars hefði hún ekki verið þarna í vagninum. En hún hefði átt að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.