Úrval - 01.04.1956, Síða 112

Úrval - 01.04.1956, Síða 112
110 ÚRVAL PANTIÐ / I DAG m TILBÚIÐ s A MDRGLIN Ingólfsstræti 4. — Sími 80615. Reykjavik. „Þér eruð áreiðanlega ekkert hrifinn af því með sjálfum yð- ur,“ sagði hann, „að þurfa að vera samvistum við mann, sem er alltaf að spinna upp lyga- sögur. Og fyrir mitt leyti kæri ég mig ekki um að hafa neinn að fífli — og sízt þann, sem veit hvernig maður ég er. Við skul- um heilsast með því að kinka kolli eins og í fyrra, og við skul- um láta þar við sitja. Við skul- um láta atburðinn í fyrra okkur að kenningu verða.“ Að svo mæltu gekk hann á brott hröðum skrefum. Ég var dálítið vandræðalegur, en jafn- framt ánægður. Það var engin hætta á að ég yrði sviptur ró einverunnar eftir allt saman. Ég var hjartanlega þakklátur Laider og hlýddi fyrirmælum hans í einu og öllu. Allt var óbreytt frá því sem það var ár- ið áður. Við brostum hvor til annars, og við kinkuðum jafn- vel kolli þegar við hittumst í matsalnum eða reykingasalnum, eða þegar leiðir okkar lágu sam- an á ströndinni eða í bókasafn- inu með gulnuðu bókunum. Einu sinni eða tvisvar datt mér í hug að Laider hefði ef til vill sagt sannleikann í fyrra skiptið, en skrökvað að mér í seinna skiptið. Mér féll sú til- hugsun illa. Mér fannst við- bjóðslegt að hugsa til þess, að einhver vildi losna við návist mína fyrir allan mun. En ég fékk brátt svar við þessum efa- semdum. Þegar við Laider vor-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.