Úrval - 01.04.1956, Side 114

Úrval - 01.04.1956, Side 114
112 URVAL um staddir í reykingasalnum kvöldið fyrir burtför mína, stakk ég upp á því, að við töl- uðum saman. Við gerðum það og höfðum mikla ánægju af. Af tilviljun minntist ég á, að ég hefði séð mikið af máfum á flugi yfir ströndinni þá um daginn. „Máfum?“ sagði Laider og hreyfði sig í stólnum. ,,Já! Og ég held að ég hafi ekki tekið eftir því fyrr, hve fallegir þeir eru, þegar sólskinið glampar á vængjum þeirra.“ „Fallegir?" Laider leit snöggt á mig, en sneri sér síðan undan. „Finnst yður þeir fallegir?" „Já.“ „Það getur vel verið að þeir séu það. En — mér er ekkert um þá. Þeir minna mig alltaf á dálítið, sem ég varð einu sinni fyrir. Það er hræðileg saga . . Og það var sannarlega hræði- leg saga. Því miður . . . Maður nokkur var að safna munum á hlutaveltu fyrir ein- hverja góðgerðastofnun. 1 húsi einu, þar sem hann barði að dyrum, kom húsbónd- inn til dyra. Maðurinn bar upp hina venjulegri bón sína og spurði hvort húsbóndinn ætti ekki eitthvað til að gefa á hluta- veltu, einhvern ómerkilegan, notaðan grip, sem hann gæti misst sér að meinalausu. „Því miður," sagði húsbóndinn, „konan mín er ekki heima." — Yorkshire Post. Ráð til garðeigenda: Fleygið ekki tómum fræpckkum. Þeir eru oft hæfilega stórir til að geyma í uppskeruna. — Wall Street Journal. -f'rn y t t r Ritstjóri og útgefandi: Gísli Ólafsson. Afgreiðsla Ll K V Jtl og ritstjórn: Leifsgötu 16, Reykjavík. Sími 4954. Kemur út sex sinnum á ári. Verð kr. 12,50 hvert hefti í lausasölu. Askriftarverð 70 kr. á ári. Gjalddagi áskrifta er 1. júlí. Utanáskrift tímaritsins er: f'RVAL, tímarit, Leifsgötu 16, Reykjavik.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.