Bókasafnið - 01.01.2002, Qupperneq 23

Bókasafnið - 01.01.2002, Qupperneq 23
eins og ýmiskonar sjálfsmatskvarðar sem eru að- gengilegir nemendum m.a. á vef skólans. Þeir hafa einnig aðgang að leiðbeinendum sem hvetja þá áfram. Þessi kennsluaðferð styður greinilega og hvet- ur til símenntunar vegna þess að strax í námi sínu eru nemendur að leysa raunhæf verkefni eða fást við vandmál sem þau eiga eftir glíma við í framtíðar- störfum sínum. Samuinna Til þess að kennsla í upplýsingalæsi verði árangursrík og farsæl verður að vera samstarf á milli kennara og bókasafnsfræðinga. Einnig er mjög mik- ilvægt að starfsfólk á tölvusviði svo og kennslusviði vinni saman að eflingu upplýsingalæsis innan stofnunar- innar. í þeim nám- skeiðum og verk- efnum sem metin voru í rannsókninni kemur þessi sam- vinna augljóslega fram og er horn- steinninn í undir- búningi og þróun verkefnanna. Stuðningur frá yfirstjórn Helsta hindrun sem bókasafnsfræðingar rekast á er skilningsleysi frá yfirstjórn stofnana sinna þegar reynt að sannfæra hana um mikilvægi upplýsinga- læsis. Á hinn bóginn er það mikil áskorun að ná að sannfæra yfirstjórnina og koma upplýsingalæsi á framfæri í sinni stofnun. Það getur gerst eftir form- legum leiðum með setu í nefndum og ráðum þar sem yfirstjórn er gerð grein fyrir þeirri þýðingu sem kennsla og þjálfun í upplýsingalæsi hefur fyrir nem- endur og starfsmenn stofnunarinnar. Stefna og markmið Nær öll verkefnin sem skoðuð voru hafa sett fram skýr markmið og leiðir að upplýsingalæsiskennslu sinni eða yfirlýsingu um upplýsingalæsi í stefnu- markmiðslýsingu. Sérstaklega er þetta áberandi í verkefnum í Norður Ameríku. Áhugavert er að taka eftir því að þar sem það er ekki gert (Maastrich og ULH - Englandi), þá er þess í stað lögð áhersla á sí- menntunarhugtakið í markmiðunum og það stutt frekar með sérstökum aðgerðum eins og komið hefur fram hér að framan. Meiri áhersla er lögð á náms- ferlið og sjálfsmat nemenda en minni á ákveðin hug- tök í upplýsingalæsi. FyrirmyndarkerfiP Er hægt að segja til um það hvernig æskilegt væri að kennsla í upplýsingalæsi færi fram í ljósi þeirra niðurstaðna sem komið hafa fram við rannsókn und- angenginna verkefnaP Hvernig á hið fullkomna kerfi að vera? Jafnvægi þyrfti m.a. að vera á milli þess hvernig upplýsinga er aflað (tækninni), hvernig miðla eigi upplýsingum og hverjar þarfir einstaklinganna eru. Æskilegt væri að tengja kennsl- una við náms- greinar nemenda- nna svo þeir læri hlutina í sam- hengi eins og hefur komið fram hér að framan. Margar leiðir eru til og verður hver stofnun að velja sína kennsluað- ferð og er e.t.v. nauðsynlegt að nota fleiri en eina. Þættir eins og fjár- magn og aðstæður hverrar stofnunar skipta einnig máli. Síðast en ekki síst er stuðningur frá yfirstjórn og samvinna við kennara forsenda góðs árangurs. TiUögur fyrir BSHA Eins og fram kom í upphafi voru lokaniðurstöður rannsóknarinnar tillögur um kennslu í upplýsinga- læsi fyrir BSHA. Hér á eftir fer lýsing á aðdraganda og undirbúningi þeirrar kennslu og þjálfunar í upplýs- ingalæsi sem nú fer fram í háskólanum og hvernig staðið hefur verið að framkvæmd og úrvinnslu þeirra tillagna sem lagðar voru fram í rannsókninni. Stefnumótun HA í ljósi þeirrar þróunar sem hefur átt sér stað í þessum málum þá telur BSHA það skyldu sína að efla upplýs- ingalæsi innan háskólans. Fyrsta skrefið í þá átt er að viðurkenna mikilvægi þess með formlegum hætti. Árið 2000 fór fram stefnumótunarvinna innan Há- skólans á Akureyri (HA) og skapaðist þá gullið tæki- færi til þess að koma markmiðslýsingu um upplýs- ingalæsi á framfæri. í stefnumótunarskjali HA kemur eftirfarandi fram: „HA býr nemendur skipulega undir að nota Cp 1-W anno y4fcUA fim-.vi.k' aýk-ttúýdic-.vrtfunví.Swrfrufaf ýi t.v>t tnogim1)i»nftf.<Mimfan’Ti,it>inlicnþ(>rre nmfjxJticnfiNviUí' 0’ trru Fclrn -fnTTtuftf tf- cii nuiSu nmtmmliticlitfTtTn^’fsA. Ö1 t.vviu Ay,tqjtnif mtiha jjj'tfli f .'ilvUit cii cif tmif ctuA.cit tnjy tr> l.vvltu no Utoic » rmfi.f;Iitnjtct’ ctxt mtic obtrr. ftútnolíCfK jfkutrot’’. ó) Lv.r 'vriUíMirf’VyvCiitytfatf fjcrV. CW dur Kiivjnc ýiwfcfV. 5>\sexi 5\ivtf ct fucccfltr. 5> l.v.vu Ct ■')■ d)tcttrtf’comcf j.f.Cínr ht f'l>ttllmj futrmfc cjmt ocf. ö) t.vónu pcmttnf lntvtm mtr.rcct nnttnf rmtinn'fcitttfjrtft. cíi l.r.vmv Alcv.itibo- o£. vijuctúllnUf tt thxlnni* fucc.Jitc y(r\C- $) t.v.vv jLíítiotó’ Jvx fucuou. rcr roffaV'onultu t< rtrfu7. Hviitrtí’ 5) l .trvt -nrr owtfanuncu ftuc|t<iimJcú fjj'tmif’jý flttuiú öi 1.V.XTU—dgncfitjm.rnwf.a-.rcrmrt)K h’ultvírl'Ctlú jcfftutín' ^ in t.v.vviu y incccli fcrncUc- fcjmba. [nt-tnifnui-cliV ctumjniiþfr? .’tú ti' I.V.WIIU Hcmric’rev fuciuí vgitifarrvyýfa uJftar.Tnvttiffui o' 1 ,v.rv coWcCt-SeUú tnwa ftumuftvcwc mrflctrnncjrSJdolfif Ji l.w.vi oífctt c •vtt.ió iuf. k?dclft’’rcviurm fluuut tlftct’ciT cn l.v.v.vit ft dttmcanftwulmtr.Htntuiut •»< Itílttlnilnttv y S.£i> S) l AW.vtll ídlú Jp 1w1<ftrui .it|. lö iy/. Ntnyauir. S) l.vwtttl “Velffa rf«r nonco^.itt^uoltniititr.Hctimc’m'rcnni' 5) l.r.rrv otfihnfoltnmuv.Cnej' juj.úVyoftttr.'Vt^i’Tii kjumtu (ft 1.W.VV1 Bcllú jýNvtúUlnnv■m.tn'.mjn. '-ttmv fuy«futt-. _ Ö) l xxxvix .S. n wtioUf 1nir é-mílar. Úrþýskum annálfrá 11. öld. BÓKASAFNIÐ 26. ÁRG. 2002 21
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Bókasafnið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.