Gátt


Gátt - 2004, Blaðsíða 27

Gátt - 2004, Blaðsíða 27
27 F R Æ Ð S L U M I Ð S T Ö Ð A T V I N N U L Í F S I N S Einn mola mætti svo bjóða hér að lokum. Þegar þátt- takendur voru spurðir hvort þeir myndu treysta sér til að skrifa grein til birtingar í dagblaði, t.d. minningargrein, svöruðu 92% þeirri spurningu játandi. Hlýtur þetta ekki að vera einhvers konar met? Afar áhugavert var að ræða lestur og ritun við þátt- takendur og margt vakti til umhugsunar. Þar má til dæmis nefna að flestir töldu að þeim gæti farið fram í lestri og ritun og höfðu skoðun á því hvað þeir teldu að sig skorti helst og hvers konar aðstoð gæti komið að gagni. Vonandi geta þessar upplýsingar nýst við símenntun á komandi árum. Þakkir Rannsakendur eru mörgum þakklátir fyrir margvíslegan stuðning. Má þar fyrst nefna beina stuðningsaðila sem eru Oddssjóður Reykjalundar, Kennaraháskóli Íslands, menntamálaráðuneytið, Efling, Starfsafl og síðast en ekki síst Fræðslumiðstöð atvinnulífsins. Einnig ber að þakka af alhug þeim fyrirtækjum og stofnunum sem leyfðu rannsakendum að koma „inn á gafl til sín“ og hinum ágætu starfsmannastjórum og fræðslustjórum sem stóðu sig frábærlega við alla aðstoð og skipulagningu. Rann- sóknarstjóra Reykjalundar, Mörtu Guðjónsdóttur og Amalíu Björnsdóttur, dósent við KHÍ, eru færðar alúðarþakkir fyrir góð ráð og liðveislu. Að lokum er rétt að þakka þeim sem voru allra mikilvægastir – en það er á fjórða hundrað þátttakenda á ýmsum vinnustöðum landsins sem létu sig hafa það að rabba við ókunnugt fólk um lestur og skrift og meira að segja taka lestrarpróf í þágu vísindanna. Elísabet Arnardóttir, talmeinafræðingur á Reykjalundi. Guðmundur Kristmundsson, dósent við Kennaraháskóla Íslands. Heimildir Aðalnámskrá grunnskóla. 1999. Reykjavík, menntamálaráðuneytið. Aukin lestrarfærni fullorðinna. Tillögur um úrræði og leiðir. 2002. Reykjavík, menntamálaráðuneytið. Sigríður Þ. Valgeirsdóttir. 1993. Læsi íslenskra barna. Reykjavík, mennta- málaráðuneytið, Rannsóknastofnun uppeldis- og menntamála, Kennaraháskóli Íslands. Vinnumarkaður. 2002. Reykjavík, Hagstofa Íslands.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Gátt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gátt
https://timarit.is/publication/1852

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.