Gátt

Ataaseq assigiiaat ilaat

Gátt - 2004, Qupperneq 91

Gátt - 2004, Qupperneq 91
91 F R Æ Ð S L U M I Ð S T Ö Ð A T V I N N U L Í F S I N S Upplýsinga er aflað með símaviðtölum. Þegar látnir og búsettir erlendis hafa verið dregnir frá er svarhlutfall 85- 90% en það telst hátt svarhlutfall miðað við aðrar úrtaks- kannanir hér á landi. Starfandi Venjulega eru þátttakendur í vinnumarkaðskönnun Hagstofunnar spurðir um atvinnuþátttöku í fyrstu viku apríl og í fyrstu viku nóvember, áður en sumarvinna hefst og eftir að henni er lokið. Til starfandi fólks teljast svarendur sem höfðu A. starfað a.m.k. eina klukkustund í viðmiðunarvikunni. B. verið fjarverandi frá starfi sem það er ráðið til. Að meðaltali voru 157.400 manns starfandi árin 2000- 2002. 62% þeirra búa á höfuðborgarsvæðinu en 38% utan þess. Konur eru 47% starfandi fólks en karlar 53%. Athygli vekur munur á stöðu karla og kvenna með grunn- menntun og karla og kvenna með sérskólamenntun. Starfandi konur með grunnmenntun eru um 45% fleiri en starfandi karlar með grunnmenntun. Karlar með sér- skólamenntun eru hins vegar 150% fleiri en konur með sérskólamenntun. Svarandi telst vera í fullu starfi ef hann vinnur að jafnaði 35 klst. eða meira á viku. Hann telst vera í hlutastarfi ef hann vinnur 1-34 klst. að jafnaði á viku. Eins og sjá má af töflunni hér fyrir neðan eru konur mun líklegri en karlar til að vera í hlutastarfi. Konur með grunnmenntun, starfsnámskeið eða gagnfræðapróf eru 22% starfandi fólks en karlar 20%. Um 45% kvennanna eru í hlutastarfi en fjórðungur karlanna. Starfandi eft i r menntun Í vinnumarkaðskönnun Hagstofunnar er spurt um hæstu prófgráðu þátttakenda. Flokkarnir grunnmenntun og framhaldsskólamenntun eru nánar skilgreindir svona: Hæsta prófgráða Alls Konur Karlar Höfuðb- Utan svæði hbsv. Grunnmenntun . . . . . . . . . . 26% 16% 11% 14% 12% Starfsnámskeið/gagnfræðapróf . . 15% 6% 9% 8% 7% Framhaldsskólamenntun . . . . . 28% 13% 15% 18% 10% Sérskólamenntun . . . . . . . . . 14% 4% 10% 9% 5% Háskólamenntun . . . . . . . . . 16% 7% 9% 13% 4% Samtölur 100% 47% 53% 62% 38% Heimild: Hagstofa Íslands Konur Karlar Hæsta prófgráða Hlutastarf Fullt starf Hlutastarf Fullt starf Alls Grunnmenntun . . . . . . . . . . . 8% 8% 3% 8% 26% Starfsnámskeið/gagnfræðapróf . . 2% 4% 1% 8% 15% Framhaldsskólamenntun . . . . . . 6% 7% 2% 13% 28% Sérskólamenntun . . . . . . . . . . 2% 2% 0% 10% 14% Háskólamenntun . . . . . . . . . . 2% 6% 1% 8% 16% Samtölur 20% 27% 6% 47% 100% Heimild: Hagstofa Íslands
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Gátt

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gátt
https://timarit.is/publication/1852

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.