Gátt - 2014, Síða 21

Gátt - 2014, Síða 21
21 F r Æ Ð s L U M i Ð s t Ö Ð A t V i N N U L Í F s i N s g á t t – á r s r i t – 2 0 1 4 og þar var ræddur er sá möguleiki að Mímir geri samstarfs- samning við Íslenskuþorpið um þjálfun kennara, þróun og aðlögun námsefnis í íslenskukennslu. Ráðgjöf Náms- og starfsráðgjafi Menntunar núna hefur verið í tengslum við brotthvarfshóp úr FB sem telur rúmlega 316 einstaklinga auk þess að vinna með þeim hópi umsækjenda í FB sem ekki fær skólavist. Þessi vinna hefur skilað inn nemendum í lengri námsbrautir framhaldsfræðslunnar og í kvöldskóla FB. Jafnframt hefur ráðgjafinn heimsótt alla grunnskóla í hverfinu með kynningar og ráðgjöf. Ráðgjöf fer einnig fram í námsbrautum og á námskeiðum. Ráðgjafar í Þjónustumiðstöð Breiðholts hafa jafnframt kynnt námsframboð og þjónustu Menntunar núna fyrir not- endum félagsþjónustunnar í Breiðholti en árlega nýta rúm- lega 700 manns þjónustu ráðgjafanna. Mannréttindaskrif- stofa Reykjavíkurborgar hefur með stuðningi frá verkefninu boðið upp á opna tíma ráðgjafa í Borgarbókasafninu í Gerðu- bergi auk þess að koma inn í íslenskutíma og landnemaskóla með kynningar á sinni þjónustu. Lítil aðsókn hefur verið að ráðgjöf í opnum tímum en sett var af stað markaðsátak í október til að vekja athygli á þjónustunni. Námskeið og stoðþjónusta Um 160 nemendur hafa lokið eða stunda íslenskunám í tengslum við verkefnið. Um 45 nemendur stunda nám eða hafa lokið námi í Landnemaskólanum (íslenska og samfélag) frá Mími-símenntun, einum Landnemaskóla lokið. Í október fór af stað Landnemaskóli í samstarfi við Vinnumálastofnun en námið er starfstengt og hluti af námskeiðinu er starfs- þjálfun á vinnustað sem Mímir, Íslenskuþorpið, Reykjavíkur- borg og Þjónustumiðstöð munu vinna að. Um 30 ungmenni stunda eða hafa lokið námskeiðunum frá Námsflokkum Reykjavíkur. Um 15 nemendur hófu nám Íslenska og Landnemaskólinn (vor og haust 2014 ) Námskeið framhaldsfræðsla Fjöldi Hver heldur Íslenskunámskeið 1 blönduð 2 Mímir-símenntun Íslenskunámskeið 2 blönduð 2 Mímir-símenntun Íslenskunámskeið tungumálahópar 6 Mímir-símenntun Íslenskunámskeið tungumálahópar 2 Jafnréttishús Landnemaskóli 3 Mímir-símenntun Námsbrautir fyrir brotthvarfshóp 18-–25 ára Grunnmenntaskóli í FB 1 Mímir-símenntun Námskraftur I 1 Námsflokkar Reykjavíkur Námskraftur II 1 Námsflokkar Reykjavíkur Starfskraftur 1 Námsflokkar Reykjavíkur Nemendur í íslenskukennslu Jafnréttishúss fyrir arabískar konur.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Gátt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gátt
https://timarit.is/publication/1852

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.