Gátt - 2014, Page 29

Gátt - 2014, Page 29
29 F r Æ Ð s L U M i Ð s t Ö Ð A t V i N N U L Í F s i N s g á t t – á r s r i t – 2 0 1 4 endurmenntun undangengin tvö ár þar sem ekkert væri í boði á svæðinu sem þeir hafi áhuga á. Þeir sem gáfu náms- framboði á Eyjarfjarðarsvæðinu einkunnina 5 eða lægra voru síðan spurðir nánar út í það hvað þeim finnist aðallega vanta. Margir svöruðu þeirri spurningu og þar kom meðal annars fram að fólk vildi sjá aukna fjölbreytni almennt. Talsvert var um að nefnt væri verknám og nám tengt tölvunotkun. Aðspurðir um hversu vel eða illa þátttakendur teldu námsframboðið á Eyjafjarðarsvæðinu koma til móts við þarfir þeirra var meirihlutinn jákvæður. Þannig gáfu 75% þátttakenda námsframboðinu einkunnina 5 eða hærra af 10 mögulegum. Þeir sem töldu námsframboðið á svæðinu koma illa til móts við þarfir sínar (einkunn 5 eða lægri) nefndu meðal annars að fjölbreytni mætti vera meiri. Þá var tals- vert um að fólk óskaði eftir námi sem gerði því betur fært að sinna starfi sínu eða endurmennta sig innan síns fagsviðs og talsvert var um að fólk nefndi nám tengt iðnmenntun og tölvunotkun og/eða tölvufræði. Til að kanna áhuga á námi í tengslum við tækifæri til aukins hreyfanleika á vinnumarkaðinum var spurt hvort svarendur hefðu áhuga á því að nýta sér nám/námskeið eða aðra þjálfun á Eyjafjarðarsvæðinu sem gæfi möguleika á að skipta um starf eða að komast aftur á vinnumarkaðinn. Rúmlega helmingur þátttakenda svöruðu þessari spurningu játandi þannig að ljóst er að áhugi á þessu er umtalsverður á svæðinu. Spurt var hvernig námi þátttakendur hefðu helst áhuga á og flestir, eða um 35%, svöruðu því til að þeir myndu hafa áhuga á námi/námskeiðum sem miðuðust við tiltekið starfssvið eða iðn og tæp 23% höfðu áhuga á starfsnámi 0% 10% 20% 30% 40% 50% 60% 70% 80% 90% 100% Allir Karl Kona 30 ára og yngri 31-45 ára 46-60 ára 61 árs og eldri Grunnmenntun Starfsnám eða iðnmenntun Matvælaframl., landbún. og sjávarútv. Iðnaður og veitur Verslun og þjónusta Opinber þjónusta Fræðslu-, menningar- og íþróttastarfsemi Stúdentspróf Háskólapróf Nám/námskeið sem miðar að tilteknu starfssviði eða iðn Starfsnám sem veitir réttindi á vinnumarkaði á viðkomandi starfssviði Sérþjálfun til tiltekinna starfa eða iðnar Stutt hagnýtt námskeið sem miðar að kynningu á vinnumarkaðinum Stutt hagnýtt námskeið sem miðar að undirbúningi undir frekara starfsnám Annarskonar námsfyrirkomulag Mynd 4 – Nám sem þátttakendur hefðu helst áhuga á.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Gátt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gátt
https://timarit.is/publication/1852

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.