Gátt - 2014, Qupperneq 48

Gátt - 2014, Qupperneq 48
48 F R Æ Ð S L U M I Ð S T Ö Ð A T V I N N U L Í F S I N S g á t t – á r s r i t – 2 0 1 4 F j Ö L d I Á V I N N U M A R K A Ð I o G M e N N T U N Spá um fjölda á vinnumarkaði byggist að stærstu leyti á spá um þróun mannfjölda, auk spár um atvinnuþátttöku, en gert er ráð fyrir að hún haldist að mestu óbreytt frá því sem nú er, enda sveiflaðist hún ekki mikið þegar á heildina er litið síðustu 10 árin þrátt fyrir mikla þenslu og djúpa kreppu í kjöl- farið. Sveiflur í atvinnuþátttöku voru þó talsverðar hjá ein- stökum undirhópum, einkum ungu fólki, í takt við efnahags- sveiflur en gert er ráð fyrir að slíkt jafnist út yfir spátímann. Í mannfjöldaspá Hagstofunnar frá miðju ári 2013 er gert ráð fyrir að mannfjöldi 1. janúar 2026 verði um 361.000 (miðspá), en geti legið á bilinu 354 þús. (lágspá) upp í 370 þús. (háspá). Þróun búferlaflutninga bendir til að fleiri hafi verið að flytjast til landsins og færri á brott en spár hafa gert ráð fyrir. Hagvaxtarspár benda til að svo verði áfram næstu ár. Hér er því gert ráð fyrir að mannfjöldi muni liggja á milli mið- og háspár Hagstofunnar og meðalmannfjöldi á árinu 2025 verði um 365 þúsund manns og fjölgun verði nokkuð línuleg og jöfn sem nemur um 3.350 manns á ári, eða um 1% fjölgun árlega. Fólki á eftirlaunaaldri mun fjölga hlutfallslega meira á komandi áratugum heldur en fólki á vinnualdri. Fólki á vinnu- markaði mun því fjölga heldur hægar en þjóðinni í heild, eða um nálægt 0,8% á ári til ársins 2025, sem svarar til um 1.580 manns á ári. Gert er ráð fyrir að fjölgunin verði heldur örari næstu fjögur til fimm árin en minni þegar líður á spátímann. Miklar breytingar hafa orðið á menntunarstigi fólks á vinnumarkaði síðustu áratugi. Árið 1991 voru á vinnumark- aði um 15.000 háskólamenntaðir, eða um 10% af vinnu- aflinu. Árið 2013 voru þeir um 58.000, eða um 32% vinnu- aflsins. Fjöldi fólks með grunnmenntun, iðnmenntun og aðra framhaldsmenntun hefur staðið að miklu leyti í stað þessi rúmlega 20 ár frá 1991 til 2013 og hefur hlutfallið því farið lækkandi samfara fjölgun á vinnumarkaði og hækkandi hlut- falli háskólamenntaðra. Spurningin er þá hvernig þróunin muni verða næstu árin hvað þetta varðar. Í spálíkani evrópsku starfsmenntastofn- unarinnar, Cedefop, er horft til margra þátta en í grunninn er þróunin síðustu 10–15 ár framreiknuð og er þá jafnframt tekið tillit til lýðfræðilegra þátta og fleiri upplýsinga til að reyna að undirbyggja spárnar betur. Samkvæmt þessum gögnum Cedefop er gert ráð fyrir að hlutfall háskólamenntaðra á vinnumarkaði vaxi jafnt og þétt líkt og undanfarna áratugi. Miðað við spá Cedefop um hlutfallslega skiptingu og byggt á mannfjöldaspánni sem reifuð var hér ofar má því gera ráð fyrir að háskólamenntaðir á vinnumarkaði verði um 75.000 árið 2025, eða um 37% vinnuaflsins. Þetta má sjá á mynd 1. Gert er ráð fyrir að fólki með menntun á framhaldsskólastigi muni einnig fjölga lítið eitt, einkum framan af á spátímanum og verði um 71.000 árið 2025. Hins vegar mun fækka smátt 80.000 70.000 60.000 50.000 40.000 30.000 20.000 10.000 0 Grunnmenntun Starfs- og framhaldsmenntun Háskólamenntun 1991 1993 1995 1997 1999 2001 2003 2005 2007 2009 2011 2013 2015 2017 2019 2021 2023 2025 Mynd 1 – Fjöldi fólks á vinnumarkaði á Íslandi eftir menntun. þróun frá 1991 og spá um þróun til 2025.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Gátt

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gátt
https://timarit.is/publication/1852

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.