Gátt - 2014, Síða 50

Gátt - 2014, Síða 50
50 F R Æ Ð S L U M I Ð S T Ö Ð A T V I N N U L Í F S I N S g á t t – á r s r i t – 2 0 1 4 menntaðs starfsfólks af ýmsu tagi og stjórnenda muni fjölga jafnt og þétt yfir þetta 10 ára tímabil sem spáin nær til, en talsverð fækkun varð í þessum starfsstéttum í kjölfar hruns- ins. Að hluta til er því að ganga til baka sú mikla fækkun sem varð til dæmis í hópi millistjórnenda fljótlega í kjölfar hrunsins og síðar ýmissa sem gegndu stjórnunartengdum fulltrúa- og ritarastörfum (sérmenntað starfsfólk). Að nokkru leyti virðist þó um ákveðna breytingu á uppbyggingu vinnu- markaðarins að ræða, þar sem stjórnun af ýmsu tagi er að verða mikilvægari og fjölþættari og störfum sem skilgreind eru sem stjórnunarstörf fer því fjölgandi. Sama gildir um önnur sérfræðistörf og störf sérmennt- aðra, að þar er að hluta til að ganga til baka fækkun frá hruni, svo sem í störfum tengdum fjármálaþjónustu, ýmsum tækni- og tölvustörfum við hljóð- og myndtækni, auk sér- hæfðra starfa í heilbrigðis- og félagsþjónustu. Gert er ráð fyrir að störfum þjónustu- og verslunarfólks muni fjölga áfram á næstu tveimur til þremur árum vegna vaxtar í ferða- þjónustu og að einhver fjölgun verði áfram út spátímann, meðal annars vegna aukinnar þarfar fyrir störf við umönnun og aðra félagsþjónustu. Störfum iðnaðarmanna mun fjölga að einhverju marki fram undir 2020, en fjöldi annarra starfa mun lítið breytast og má raunar búast við áframhaldandi fækkun starfa skrifstofufólks sem og sjómanna og bænda. Vinnumarkaðurinn er mjög kynskiptur hvað varðar atvinnugreinar og starfsstéttir og hefur það sett mark sitt á þróun atvinnuleysis og stöðu kynja á vinnumarkaði. Sá upp- gangur sem verið hefur í ferðaþjónustu nú síðustu misseri, og gert er ráð fyrir áfram næstu árin, skapar störf sem nýtast bæði körlum og konum. Vaxandi umsvif í byggingariðnaði næstu misseri skapa á hinn bóginn fyrst og fremst störf fyrir karla. Aðhald í opinberum rekstri veldur því að minna verður um störf fyrir konur, sem eru fjölmennar bæði í mennta- og heilbrigðiskerfinu. Sú fjölgun stjórnenda sem áður hefur verið rakin er heldur meira áberandi meðal karla og gildir það einnig um þá fjölgun sem fyrirsjáanleg er meðal sérhæfðs starfsfólks og þá einkum tengt tæknistörfum af ýmsu tagi. Konum hefur hins vegar fjölgað nokkuð í hópi sérfræð- inga en körlum ekki svo teljandi sé. Jafnframt varð bakslagið minna meðal kvenna en karla með sérfræðimenntun við hrunið. Í erlendum rannsóknum hefur komið fram að svo virð- ist sem vinnumarkaðurinn sé að skauthverfast að einhverju marki. Með því er átt við að störfum fjölgi sem annars vegar krefjast sérfræðimenntunar og sérhæfingar af ýmsu tagi, auk stjórnunarkunnáttu og hins vegar störfum fyrir ófaglærða. Störfum fyrir fólk með menntun á framhaldsskólastigi virðist hinsvegar fækka. Virðist þetta einkum eiga við um konur en síður um karla, sem áfram eru fjölmennir í störfum iðnaðar- manna og öðrum störfum sem krefjast menntunar á fram- haldsskólastigi, s.s. störf lögreglu- og slökkviliðsmanna. Gert er ráð fyrir því í líkani Cedefop að þróunin verði heldur í þessa átt, það er að fjölgun kvennastarfa verði einkum á sér- 120.000 100.000 80.000 60.000 40.000 20.000 0 Framleiðsla/iðnaður Verslun og þjónusta Opinber þjónusta 1991 1993 1995 1997 1999 2001 2003 2005 2007 2009 2011 2013 2015 2017 2019 2021 2023 2025 Mynd 2 – Fjöldi starfa eftir atvinnugreinum, þróun og horfur til 2025.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Gátt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gátt
https://timarit.is/publication/1852

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.