Gátt - 2014, Síða 51

Gátt - 2014, Síða 51
51 F r Æ Ð s L U M i Ð s t Ö Ð A t V i N N U L Í F s i N s g á t t – á r s r i t – 2 0 1 4 fræðisviði og svo að einhverju marki fyrir ófaglærðar konur (umönnun, afgreiðsla), en fjölgun starfa fyrir karla verði einkum í störfum sem krefjast menntunar á framhaldsskóla- stigi af ýmsu tagi; styttri starfsmenntunar s.s. meiraprófs, iðnmenntunar og ýmis konar tæknináms. L A U S S T Ö R F Á V I N N U M A R K A Ð I o G j A F N V Æ G I F R A M b o Ð S o G e F T I R S P U R N A R Í kaflanum hér að ofan hefur verið fjallað um í hvaða atvinnugreinum og starfsstéttum megi einkum vænta vaxtar á næstu árum og hvar fjöldinn mun standa í stað eða jafn- vel að störfum muni fækka. Samtals er gert ráð fyrir að um 24.000 störf bætist við á vinnumarkaði á þessu tímabili, einkum sérfræðistörfum, störfum sérmenntaðra og svo stjórnunarstörfum, auk starfa við ýmis konar þjónustu og verslun. Lítilsháttar fjölgunar er að vænta í flestum öðrum starfsstéttum nema gert er ráð fyrir að störfum skrifstofufólks mun fækka nokkuð og lítilsháttar fækkun bænda og fiski- manna. Þetta segir þó aðeins hálfa söguna, því reglulega þarf að ráða nýtt fólk í þau störf sem til staðar eru á vinnumarkaði. Ákveðinn fjöldi fer af vinnumarkaði vegna aldurs eða af öðrum ástæðum, s.s. vegna brottflutnings til útlanda, náms, barneigna, örorku o.s.frv. Einnig flyst fólk úr einu starfi í annað hvort heldur er innan sama vinnustaðar eða milli vinnustaða og ráða þarf nýtt fólk í staðinn. Mjög erfitt er að leggja mat á endurnýjunarþörf af ýmsum ástæðum. Í fyrsta lagi er hún mjög breytileg milli landa og tímabila, eftir atvinnugreinum sem og eftir tegundum starfa, auk þess sem samspil milli þessara þátta er ólíkt t.d. milli landa. Ekki virðast liggja fyrir miklar upplýsingar um þennan þátt íslensks vinnumarkaðar. Í líkani Cedefop er reynt að leggja mat á endurnýjunar- þörf innan atvinnugreina, eftir starfsstéttum og tegundum starfa sem snýr að menntunarþörf. Fyrst og fremst byggist greiningin á aldurssamsetningu þeirra sem starfandi eru, þ.e. hve mörg störf og hvers konar störf losna vegna þess að fólk hættir á vinnumarkaði sökum aldurs. Aðeins er horft á tíma- bilið 2013 til 2025 sem heild í þessum hluta líkansins. Þetta er sýnt á mynd 4, þar sem annars vegar má sjá hvar vænta megi fjölgunar starfa (dökkar súlur) og hins vegar hve mik- illar endurnýjunar sé þörf innan hverrar starfsstéttar (ljósar súlur), þ.e. í hve mörg störf þurfi að endurráða á þessu 12 ára tímabili. Samtals er gert ráð fyrir að endurráðningar nemi Mynd 3 – Fjöldi starfa eftir starfsgreinum, þróun og horfur til 2025. 50.000 45.000 40.000 35.000 30.000 25.000 20.000 15.000 10.000 5.000 0 Stjórnendur Skrifstofufólk Iðnaðarmenn Sérfræðingar Þjónustu- og verslunarfólk Véla- og vélgæslufólk Sérmenntað starfsfólk Þjónustu- og verslunarfólk Véla- og vélgæslufólk 1991 1993 1995 1997 1999 2001 2003 2005 2007 2009 2011 2013 2015 2017 2019 2021 2023 2025
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Gátt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gátt
https://timarit.is/publication/1852

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.