Gátt - 2014, Page 99

Gátt - 2014, Page 99
99 F r Æ Ð s L U M i Ð s t Ö Ð A t V i N N U L Í F s i N s g á t t – á r s r i t – 2 0 1 4 Íðorð á ensku Íslensk þýðing: Merking / skilgreining: e. Vocational education and training (VET) starfsmenntun og þjálfun Menntun og þjálfun sem stefna að því að afla fólki þeirrar þekkingar, starfsvits, leikni og/eða færni sem nauðsynleg er í ákveðnum atvinnugreinum eða almennt á vinnumark- aði. e. Alternance training víxlnám Menntun eða þjálfun þar sem á skiptast tímabil í skóla eða fræðslumiðstöð og á vinnu- stað. Námið getur víxlast milli þessara staða á viku, mánaðar eða árs fresti. Mismunandi er eftir stöðu námsins og löndum hvort þátttakendur eru samningsbundnir atvinnurek- anda og/eða eru á launum. e. Apprenticeship samningsbundið nám Skipulagt langtíma starfsnám þar sem skiptist á starf á vinnustað og nám í skóla eða fræðslumiðstöð. Neminn er samningsbundinn atvinnurekanda og fær greidd laun eða annars konar greiðslur. Atvinnurekandinn ber ábyrgð á að sjá nemanum fyrir þjálfun til ákveðins starfs. e. On-the-job training starfsþjálfun á vinnustað Starfsþjálfun sem fram fer á vinnustað. Öll þjálfunin getur farið þar fram eða verið tengd starfsþjálfun utan vinnustaðar. e. Off-the-job training starfsþjálfun utan vinnustaðar Starfsþjálfun sem fram fer utan venjulegs vinnustaðar. Yfirleitt er þessi þjálfun aðeins hluti námsleiðar sem einnig fer fram á vinnustað. e. Learning content inntak náms Þau efnisatriði og athafnir sem sameiginlega mynda það sem einstaklingur eða hópur nemenda lærir meðan á námsferlinu stendur. e. Learning outcomes / learning attainments hæfniviðmið Sú þekking, leikni og/eða færni sem einstaklingur hefur áunnið sér og/eða er fær um að sýna fram á eftir að námi lýkur, hvort sem um er að ræða formlegt, óformlegt eða form- laust nám.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Gátt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gátt
https://timarit.is/publication/1852

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.