Gátt - 2014, Page 109

Gátt - 2014, Page 109
109 F r Æ Ð s L U M i Ð s t Ö Ð A t V i N N U L Í F s i N s g á t t – á r s r i t – 2 0 1 4 N Á M S - o G S T A R F S R Á Ð G j Ö F Árið 2013 héldu sjö af þrettán fræðsluaðilum samtals 210 kynningarfundi í náms- og starfsráðgjöf en þar af fóru 186 kynningar fram á vinnustöðum eða 89% en aðrar kynningar voru 24 eða 11%. Heildarfjöldi þeirra sem sóttu kynningar náms- og starfsráðgjafa á árinu 2012 var 2.257 manns og komu 264 í viðtal hjá ráðgjafa í framhaldi af þeim eða 12%. Heildarfjöldi ráðgjafaviðtala hjá símenntunarmiðstöðv- unum og fræðslumiðstöðvum iðngreina árið 2013 var 10.864 viðtöl á móti 10.217 árið 2012 en það er fjölgun um 647 viðtöl eða 6,3%, sbr. töflu 1 hér neðar. Sex miðstöðvar skila lægri viðtalafjölda heldur en árið 2012 en sjö bæta við sig. Af þessum 10.864 viðtölum flokkast 49,5% sem hefð- bundin viðtöl, 28% voru í hópráðgjöf, 13,5% fólust í rafrænni ráðgjöf og símaráðgjöf, 4,3% voru hvatningarviðtöl og 4,7% flokkast undir færnimöppugerð í raunfærnimati. Kynjaskipting einstaklinga í ráðgjöfinni hefur breyst tölu- vert með árununum. Árið 2007 voru karlarnir 39% ráðþega og konur 61%, næstu ár óx hlutfall karla jafnt og þétt og árið 2011 var hlutfall karla komið í 59%, árið 2013 var hlutfall karla 56% og kvenna 44%. Aldurssamsetning í ráðgjöfinni fyrir árið 2013 sýnir að langflestir í ráðþegahópnum eru á aldrinum 26–40 ára (47%), þó er einnig stór hluti á aldrinum 41–55 ára (29%). Litlar breytingar hafa orðið á aldurssam- setningu ráðþega síðustu árin. Þegar ráðgjafarviðtölin árið 2013 eru skoðuð eftir skóla- Tafla 1 – Fjöldi ráðgjafarviðtala árin 2008–2013. Fræðsluaðilar 2008 2009 2010 2011 2012 2013 Símenntunarmiðstöðvar 2.799 5.469 8.552 8.316 7.403 7.517 Fræðslumiðstöðvar iðngreina 858 1.298 2.247 2.552 2.814 3.347 Samtals 3.657 6.767 10.799 10.868 10.217 10.864 Aus tu rb rú Fa rs kó lin n Fr æ ðs lu m ið st öð V es tf ja rð a Fr æ ðs lu ne tið Fr æ ðs lu se tr ið S ta rf sm en nt Fr æ ðs lu sk rif st . r afi ðn að ar in s IÐ AN fr æ ðs lu se tu r M SS M ím ir- sím en nt un Sí m . á V es tu rla nd i Sí m ey Vi sk a Þe kk in ga rn et Þ in ge yi ng a 3.500 3.000 2.500 2.000 1.500 1.000 500 0 2012 2013 452 294 91175 394 331 622 657 285 201 509 2.305 1.319 1.223 368 384 688 867 150 165 446 406 2.990 2.588 2.814 357 Mynd 7 – Fjöldi ráðgjafarviðtala 2012–2013. Mynd 8 – Ráðgjafarviðtöl 2008–2013, staða á vinnumarkaði. 100% 90% 80% 70% 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% 2008 9% 7% 84% 47% 7% 46% 59% 11% 30% 48% 14% 39% 38% 15% 47% 38% 15% 47% Í starfi Atvinnuleitandi Annað/óskráð 2009 2010 2011 2012 2013
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Gátt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gátt
https://timarit.is/publication/1852

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.