Gátt - 2014, Page 111

Gátt - 2014, Page 111
111 F r Æ Ð s L U M i Ð s t Ö Ð A t V i N N U L Í F s i N s g á t t – á r s r i t – 2 0 1 4 árinu 2013 var 8.614 á móti 6.539 árið 2012 sem er um 32% aukning á milli ára. Alls fóru 53 einstaklingar í raunfærnimat í öðrum greinum. Fjölda staðinna eininga fækkaði um tæp 66% á milli ára, fór úr 3.826 árið 2012 niður í 976 árið 2013. Meðaltal staðinna eininga í raunfærnimati er 26 fyrir hvern einstakling. Staðnar einingar voru allt frá engri einingu í kjötiðn til 43,5 eininga í stálsmíði eins og fram kemur í töflu 3. Standist einstaklingar ekki viðmið í raunfærnimati felst töluverður kostnaður í því, að auki getur slíkt haft neikvæð áhrif á sjálfsmynd viðkomandi. Því er mikilvægt að hlutfall staðinna eininga sé gott. Mikilvægur liður í því að stuðla að góðu hlutfalli staðinna eininga er að skimun ráðgjafa í upp- hafi sé góð. Tafla 4 – Fjöldi staðinna eininga eftir árum. Ártal Einingar til mats Staðnar einingar Hlutfall stað- inna eininga 2007 4.224 2.469 58% 2008 7.319 4.812 66% 2009 8.055 6.671 83% 2010 12.095 8.214 68% 2011 13.162 10.179 77% 2012 13.759 10.365 75% 2013 13.471 9.590 71% Á árinu 2013 fengu fimm símenntunarmiðstöðvar úthlutað til samtals átta raunfærnimatsverkefna utan iðngreina. Heildarúthlutun til þessara verkefna var samtals 21.588.000. Skipting fjármagns á milli símenntunarmiðstöðva árið 2013 var eftirfarandi: Úthlutanir Fræðslusjóðs til raunfærnimats- verkefna 2013 Námsskrá/ Starfsgrein Upphæð Mímir-símenntun Skrifstofubraut MK 2.525.000 Mímir-símenntun Lagerstarfsmenn 825.000 Mímir-símenntun Verslunarfagnám (úr viðbótarúthlutun) 7.980.000 SÍMEY Leikskólaliðabrú 882.400 Miðst. símenntunar á Suðurnesjum Verslunarfagnám 2.655.600 Fræðslunet Suðurlands Verslunarfagnám (úr viðbótarúthlutun) 3.024.000 Viska, Vestmannaeyjum Skipstjórnarbraut B (úr viðbótarúthlutun) 3.696.000 Samtals úthlutun 21.588.000 U M H Ö F U N d I N N Friðrik Hjörleifsson starfar sem sérfræðingur hjá Fræðslu- miðstöð atvinnulífsins. Helstu verkefni Friðriks hjá FA tengj- ast tölfræðivinnslu, upplýsingasöfnun meðal samstarfsaðila og útgáfu- og kynningarmálum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Gátt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gátt
https://timarit.is/publication/1852

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.