Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1996, Síða 125

Læknaneminn - 01.10.1996, Síða 125
Skýrsla Stjórnar félags Læknanema 1995-1996 Háskólahefðir Við tókum þátt í ýmsum föstum liðum í dagskrá háskóla- lífsins nú sem endranær. Má þar nefna Háskólakynningu (lO.mars), íþróttahátíð stúdentaráðs og 1. des hátíðahöld. þátttaka háskólanema í þessum atburðum hefur minnkað á síðustu árum og er það slæmt. Slíkir atburðir efla samhug og minnka fordóma meðal háskólanema, sem er síst minna virði en bókvitið. því ættu stjórnir deildarfélaga að taka sig saman og hvetja sitt fóik til frekari þátttöku á næstu árum. Félagsskírteini Enn frekari þróun varð á félagsskírteini FL þetta árið. Var það nú steypt í harðplast, svo það passar vel í kreditkortavasa. það sem þó er mikilvægara í hugum ballþyrstra læknanema er að bakhliðin var seld Ingó-, Kjallara-, World Class samsteyp- unni, og kynnti sérsamninga sem gerðir voru íýrir oltkar fé- lagsmenn. ...gerir eitt stórt þegar öllu er á botninn hvolft, er starfsemi Félags læltna- nema ótrúlega viðamikil, að teknu tilliti til stærðar (smæðar) félagsins og þess að allir sem að starfi þess koma eru í fullu læknanámi, sem ku vera ttmafrekt. Eg hef fengið tækifæri til að sinna embætti formanns félagsins, sem er bæði krefjandi og mjög skemmtilegt starf. Og oft vildi maður hafa fleiri sól- arhringa í sólarhringnum, svo miklir eru möguleikar félags- ins. Ég nota tækifærið og þakka öllum þeim fjölmörgu sem lögðu hönd á plóg til að gera starfið fjölbreytt og skemmtilegt í vetur, sérstaklega formönnum nefnda, ráðningastjóra, og ekki síst samstarfsfólki mínu í stjórninni, sem hefur gert mér lífið létt mun oftar en einu sinni í vetur. Að lokum vil ég hvetja alla læknanema að taka þátt í störf- um félagsins og gera það enn öflugra, svo að þessi tími sem við eigum í deildinni megi verða lifandi og skemmtilegur, ekki síður en fræðandi. f. b. stjórnar Félags heknanema Tryggvi Helgason Ársskýrsla frá kennslumála- og fræðslunefnd fyrir veturinn '95- 96. Kennslumála- og fræðslunefnd er stór nefnd sem kemur að mörgum málum og því óhjákvæmilegt að eitthvað gleymist þegar skýrsla er rituð eftir á. Megin viðfangsefni nefndarinnar má flokka í þrjá flokka og verður sú skipting notuð hér. Kennslumál I vetur var lögð áhersla á að mæta vel undirbúin á Kennslu- nefndarfundi; við kynntum okkur málin vel íýrirfram sem átti að ræða og settum þau mál sem við vildum ræða í fund- arboðið. Þetta kom í veg fýrir að við fengjum stór mál óvænt í andlitið á fundum, einnig gaf þetta kost á að kanna almenna afstöðu til málanna í bekkjunum, síðast en ekki síst leiddi þetta til mun málefnalegri umræðu. Ég tel að þetta hafi skil- að þeim árangri að mun oftar var leitað til nemenda eftir áliti okkar og þeim úrlausnum sem við teldum bestar. Haustpróf Staðfestur var réttur okkar til að fresta prófi og taka haust- próf án þess að þurfa að frámvísa læknisvottorði um veikindi. Síðustu sjö árin hefur þetta verið samþykkt til bráðabirgða til tveggja ára í senn en í ár kom sú tillaga upp að fella niður þennan rétt. í vetur var svo samþylckt að þetta væri réttur sem ekki væri hægt að taka af stúdentum. Stokkakerfi með 35 mínútna fýrirlestrum var samþykkt til reynslu fýrir fýrstu þrjú árin. Þar sem bekkjakerfi er í lækn- isfræði, þá er í raun til staðar stoldcakerfi þar sem fýrirlestrar skarast aldrei hjá okkur eins og í sumum öðrum deildum. Aðal breytingin fýrir okkur er því 35 í stað 45 mínútna fýrir- lestrar. Þetta á að minnka tímann sem fer í að sitja í fýrirlestr- um og auka tímann í akademísku námi. Vonast er til að hægt sé að koma öllum fýrirlestrum fýrir á þremur dögum í viku (fýrir hádegi), einn dagur í verklegar æfingar og því á einn dagur að ganga af í frí til lestrar. Skyndihjálparkennslu hefur verið komið á á öðru og þriðja ári. Skipt hefur verið á atferlis- og samskiptafræði á vorönn fýrsta árs við sálarfræði á öðru ári. Með þessu á að myndast meiri samfella í kennslu í þessum tveimur fögum, þar sem sál- arfræði verður kennd í einni samfellu á fýrsta ári og sam- skiptafræðin á öðru. Einnig er vonast til að þetta létti aðeins á vinnuálagi á öðru ári. Nýtt einingakerfi þar sem 35 einingar eru fýrir hvert ár. Það hefur lengi verið krafa stúdenta að einingakerfi Iækna- deildar yrði endurskoðað. I núverandi kerfi eru árin frá 16 upp f 42 einingar, en í tillögunni er lagt til að öll árin séu 35 einingar. Almennt miðar Háskólinn við 30 kennsluvikur og því 30 einingar fýrir kennsluárið, en í Læknadeild er kennslu- LÆKNANEMINN H5 2. tbl. 1996, 49. árg.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.