Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 29.11.1952, Síða 9
óskir, en þingforseti, Hannibal Valdimarsson, þakkaði
honum fyrir komuna og bað hann flytja dönskum jafn-
aðarmönnum kveðjur flokksþingsins. Enn fremur fór
fram kosning flokksstjórnar. Hinn nýkjörni forseti
flokksins, Hannibal Valdimarsson, sleit þinginu.
Starfsmenn þingsins.
Forseti: Emil Jónsson.
Varaforsetar: Hannibal Valdimarsson og Sveinbjörn
Oddsson.
Ritarar: Ólafur Þ. Kristjánsson og Páll Þorbjai'narson.
Vararitarar: Jón P. Emils og Sveinn Guðmundsson.
Ný félög.
Flokksþingið samþykkti einróma inngöngu þessara
félaga í Alþýðuflokkinn:
Alþýðuflokksfélag Bolungavíkur.
Alþýðuflokksfélag' Ólafsvíkur.
Alþýðuflokksfélag Súðavíkur.
Fulltrúatal.
Til þingsins höfðu verið kjörnir 87 fulltrúar frá 28
félögum og S. U. J. Fara nöfn félaganna og fulltrúanna
hér á eftir:
Alþýðuflokksfélag Reykjavíkur: Aðalsteinn Halldórs-
son, Albert Imsland, Arngrímur Kristjánsson, Baldvin
Jónsson, Benedikt Gröndal, Eggert G. Þorsteinsson,
Garðar Jónsson, Guðmundur R. Oddsson, Gylfi Þ.
Gíslason, Haraldur Guðmundsson, Helgi Sæmunds-
son, Jón Axel Pétursson, Jón P. Emils, Jón Sigurðs-
son, Magnús Ástmarsson, Óskar Hallgrímsson, Stefán
7