Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 29.11.1952, Page 11
Alþýðuflokksfélag Sauðárkróks: Brynjólfur Danívals-
son og Sigurður Stefánsson.
Alþýðuflokksfélag Siglufjarðar: Erlendur Þorsteinsson,
Gunnlaugur Hjálmarsson, Jóhann G. Möller og
Sveinn Þorsteinsson.
Alþýðuflokksfélag Húsavíkur: Jóhannes Jónsson.
Alþýðuflokksfélag Fáskrúðsfjarðar: Stefán B. Guð-
mundsson.
Alþýðuflokksfélag Vestmannaeyja: Jón Stefánsson og
Páll Þorbjörnsson.
Alþýðuflokksfélag Stokkseyrar: Helgi Sigurðsson.
Alþýðuflokksfélag Eyrarbakka: Vigfús Jónsson.
Alþýðuflokksfélag Selfoss: Guðmundur Helgason.
Alþýðuflokksfélag Hveragerðis: Árni G. Stefánsson.
Alþýðuflokksfélag Miðneshrepps: Karl Bjarnason og
Olafur Vilhjálmsson.
Alþýðuflokksfélag Keflavíkur: Ragnar Guðleifsson.
Alþýðuflokksfélag Grindavíkur: Svavar Árnason.
Alþýðuflokksfélag Kópavogshrepps: Guðmundur G
Hagalín, Lilja Helgadóttir, Reinhardt Reinhardtsson
og Þórður Þorsteinsson.
Fulltrúar Sambands ungra jafnaðarmanna voru þessir:
Albert Magnússon, Guðjón Finnbogason, Guðmundur
Erlendsson, Jón Hjálmarsson, Sigurður Guðmunds-
son og Sigurður Þórðarson.
I stað fulltrúanna Garðars Jónssonar, Magnúsar Ást-
marssonar, Ottós Árnasonar, Péturs Péturssonar (Kefla-
vík), Lilju Olafsdóttur og Guðjóns Finnbogasonar, sátu
þessir þingið að nokkru eða öllu leyti: Sigurjón Á.
Ólafsson, Ögmundur Jónsson, Ólafur Ólafsson, Björn
Guðbrandsson, Guðlaug Kristjánsdóttir, Hilmar Hálf-
dánarson og Kristjana Breiðfjörð.
9