Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 29.11.1952, Page 11

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 29.11.1952, Page 11
Alþýðuflokksfélag Sauðárkróks: Brynjólfur Danívals- son og Sigurður Stefánsson. Alþýðuflokksfélag Siglufjarðar: Erlendur Þorsteinsson, Gunnlaugur Hjálmarsson, Jóhann G. Möller og Sveinn Þorsteinsson. Alþýðuflokksfélag Húsavíkur: Jóhannes Jónsson. Alþýðuflokksfélag Fáskrúðsfjarðar: Stefán B. Guð- mundsson. Alþýðuflokksfélag Vestmannaeyja: Jón Stefánsson og Páll Þorbjörnsson. Alþýðuflokksfélag Stokkseyrar: Helgi Sigurðsson. Alþýðuflokksfélag Eyrarbakka: Vigfús Jónsson. Alþýðuflokksfélag Selfoss: Guðmundur Helgason. Alþýðuflokksfélag Hveragerðis: Árni G. Stefánsson. Alþýðuflokksfélag Miðneshrepps: Karl Bjarnason og Olafur Vilhjálmsson. Alþýðuflokksfélag Keflavíkur: Ragnar Guðleifsson. Alþýðuflokksfélag Grindavíkur: Svavar Árnason. Alþýðuflokksfélag Kópavogshrepps: Guðmundur G Hagalín, Lilja Helgadóttir, Reinhardt Reinhardtsson og Þórður Þorsteinsson. Fulltrúar Sambands ungra jafnaðarmanna voru þessir: Albert Magnússon, Guðjón Finnbogason, Guðmundur Erlendsson, Jón Hjálmarsson, Sigurður Guðmunds- son og Sigurður Þórðarson. I stað fulltrúanna Garðars Jónssonar, Magnúsar Ást- marssonar, Ottós Árnasonar, Péturs Péturssonar (Kefla- vík), Lilju Olafsdóttur og Guðjóns Finnbogasonar, sátu þessir þingið að nokkru eða öllu leyti: Sigurjón Á. Ólafsson, Ögmundur Jónsson, Ólafur Ólafsson, Björn Guðbrandsson, Guðlaug Kristjánsdóttir, Hilmar Hálf- dánarson og Kristjana Breiðfjörð. 9

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.