Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 29.11.1952, Side 12

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 29.11.1952, Side 12
Nefndaskipun þingsins: Forseti tilkynnti, að hann hefði skv. lögum flokksins skipað þessa menn í Kjörbréfanefnd: Guðm. I. Guð- mundsson, Erlend Þorsteinsson og Vilhelm Ingimundar- son. Og í Dagskrárnefnd með sér þá Emil Jónsson og Steindór Steindórsson. Þessar nefndir voru kosriar og þannig skipaðar: Nefndanefnd: Bragi Sigurjónsson, Albert Kristjáns- son, Emil Jónsson, Erlendur Þorsteinsson, Soffía Ingvarsdóttir, Stefán Guðmundsson og Sveinbjörn Oddsson. Stjórnmálanfend: Stefán Jóh. Stefánsson, Erlendur Þorsteinsson, Guðný Helgadóttir, Gylfi Þ. Gíslason, Hannibal Valdimarsson, Haraldur Guðmundsson, Ingveldur Gísladóttir, Kristinn Gunnarsson og Kristín Ólafsdóttir. Fjárhagsnefnd: Guðmundur í. Guðmundsson, Gunn- laugur Hjálmarsson, Jón P. Emils, Kristján Símonar- son, Pálína Þorfinnsdóttir, Sólveig Ólafsdóttir og Sveinn Guðmundsson. Útbreiðslu- og skipulagsmálanefnd: Arngrímur Kristjánsson, Anna Helgadóttir, Guðmundur G. Haga- lín, Pétur Pétursson, Sigurður Stefánsson og Svava Jónsdóttir. Blaðnefnd: Bragi Sigurjónsson, Björg Einarsdóttir, Guðmundur Sveinbjörnsson, Ingimundur Stefánsson, Sigríður Einarsdóttir, Sveinn Þorsteinsson og Vilhelm Ingimundarson. Fræðslu- og menningarmálanefnd: Benedikt Gröndal, Lilja Ólafsdóttir, Pálína Björgúlfsdóttir, Stefán Guð- mundsson og Vigfús Jónsson. Bæjarmálanefnd: Steindór Steindórsson, Guðmundur 10

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.