Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 29.11.1952, Page 14
Stjórn flokksins
Þingið kaus þessa menn í stjórn Alþýðuflokksins til
næstu tveggja ára:
Forseti: Hannibal Valdimarsson.
Varaforseti: Benedikt Gröndal.
Kitari: Gylfi Þ. Gíslason.
Meðstjórnendur í miðstjórn úr Reykjavík og Hafnar-
firði: Aðalsteinn Halldórsson, Albert Imsland, Arn-
grímur Kristjánsson, Baldvin Jónsson, Björn Jóhannes-
son, Garðar Jónsson, Guðmundur Gissurarson, Helgi
Sæmundsson, Ingimar Jónsson, Jón Axel Pétursson,
Jón P. Emils, Jón Sigurðsson, Kjartan Olafsson, Krist-
inn Gunnarsson, Magnús Ástmarsson, Ólafur Þ.
Kristjánsson, Óskar Hallgrímsson og Svava Jónsdóttir.
Frá Sambandi ungra jafnaðarmanna eiga þessir menn
sæti í miðstjórn, kjörnir af þingi S. U. J.: Albert
Magnússon, Eggert G. Þorsteinsson, Jón Hjálmarsson,
Sigurður Guðmundsson og Stefán Gunnlaugsson.
Flokksstjórnarmenn fyrir Suðurland: Bjarni Andrés-
son Stykkishólmi, Guðmundur G. Hagalín, Kópavogs-
hreppi, Guðmundur Helgason, Selfossi, Jón Stefánsson,
Vestmannaeyjum, Ragnar Guðleifsson, Keflavík, Svein-
björn Oddsson, Akranesi og Vigfús Jónsson, Eyrar-
bakka.
12