Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 29.11.1952, Page 16

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 29.11.1952, Page 16
Hnífsdal, Ólafur Jónsson, Súðavík, Sólveig Ólafsdóttir, Isafirði, Hermann Guðmundsson, Suðureyri og Stefán Stefánsson, Isafirði. Fyrir Norðurland: Gísli Sigurðsson, Siglufirði, Erlingur Friðjónsson, Akureyri, Jóhannes Guðmunds- son, Húsavík, Jón Einarsson, Blönduósi, Þorsteinn Hjálmarsson, Hofsósi, Ólafur H. Guðmundsson, Siglu- firði, Fritz Magnússon, Skagaströnd og Hafsteinn Hall- dórsson, Akureyri. Fyrir Austurland: Ágúst Guðjónsson, Reyðarfirði, Ingólfur Jónsson, Seyðisfirði, Jens Lúðvíksson, Fá- skrúðsfirði, Eyþór Þórðarson, Neskaupstað, og Lúther Guðnason, Eskifirði. Endurskoðendur fyrir Alþýðuflokkinn og Alþýðu- blaðið voru kosnir: Jón 'Brynjólfsson, Jón Leós, Þor- leifur Þórðarson og Þorsteinn Sveinsson. Kosning nefnda. Kosin var nefnd, til þess að gera tillögur um, hvernig draga megi úr byggingarkostnaði smáíbúða. í nefndina voru kosnir: Þórður Þorsteinsson, Tómas Vigfússon og Þórður Þórðarson. Þingið kjöri þessa menn til að taka sæti í útbreiðslu- og skipulagsmálanefnd, samkvæmt tillögu frá út- breiðslu- og skipulagsmálanefnd þingsins: Guðmundur Sigurþórsson og Guðbjörg Brynjólfsdóttir. 14

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.