Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 29.11.1952, Síða 42

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 29.11.1952, Síða 42
vænta fyrirgreiðslu þeirra mála, er Alþýðuflokkurinn sérstaklega ber fyrir brjósti. Ríkisstjórnin var mynduð til þess að koma á og framkvæma gengislækkun. Mátti svo segja, að í því sambandi lofaði stjórnin landsmönn- um gulli og grænum skógum. Það átti á þann veg að tryggja rekstur sjávarútvegsins, hætta öllum beinum styrkjum til vélbátaútgerðarinnar, koma jafnvægi á þjóðarbúskapinn, gera verzlunina „frjálsa“, létta af þeim sköttum og tollum, er sérstaklega höfðu áður verið á lagðir til þess að forðast gengislækkun og styrkja bátaútveginn til áframhaldandi reksturs. Og allt þetta átti, þegar jafnvægi hefði skapazt eftir stuttan tíma, ekki að rýra kjör almennings, enda ætti almenn verð- hækkun í sambandi við þessar framkvæmdir, ekki að verða meiri en 11—13%. En allt þetta hefir hrapalega brugðizt, og stjórnar- stefnan leitt til hinna mestu vandkvæða og haft í för með sér hið mesta öngþveiti og stórkostlega kjaraskerð- ingu fyrir verulegan hluta þjóðarinnar. Það fyrsta, sem brátt kom á daginn, var það, að gengis- lækkunin varð alls ekki til þess að tryggja rekstur bátaútvegsins. Var þá af ríkisstjórninni fljótlega gripið til þeirra örþrifaráða, sem fólgin eru í hinum svonefnda og illræmda bátagjaldeyri. Var með þeim hætti leyft að leggja vissan, frá 20—60%, skatt eða álag á hluta andvirðis selds afla frá bátaútveginum. Var hér raun- verulega að ræða um nýja gengislækkun á nokkrum hluta af fé því, er fæst fyrir útflutningsvörurnar. En í kjölfar þessa óheilla úrræðis sigldi brask, allskonar spákaupmennska og stórum vaxandi dýrtíð. Allskonar milliliðir og braskarar tóku drjúgan gróða, margir vél- bátaútvegsmenn og sjómenn, báru skarðan hlut frá 40
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.