Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 29.11.1952, Blaðsíða 54

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 29.11.1952, Blaðsíða 54
til áhrifa á það, hvor frambjóðandi stjórnarflokkanna næði kosningu heldur en að kjósa sinn eiginn flokks- mann, sem alveg væri vonlaus um að ná kosn- ingu, og einnig vegna þess að engum landslista væri til að dreifa í aukakosningum, er gæti haft áhrif á þing- mannatölu Alþýðuflokksins. Þessi aukakosning, eins og hún var háð í kjördæminu, sýndi því ekki hinn rétta hug fólksins til Alþýðuflokksins og stefnumála hans. Aukakosningin á Isafirði var sótt af hinu mesta harð- fylgi og stóðu þar spjótalög sameinaðra andstæðinga á Alþýðuflokknum, sem þó gekk með sigur af hólmi með fleiri atkvæðum en fyrr. En bilið á milli hans og Sjálf- stæðisflokksins minnkaði um 6 atkvæði, miðað við næstu kosningar á undan, og var það almæli kunnugra manna, enda bentu úrslitin til þess, að nokkur hópur af kommúnistum hafi þar farið yfir á frambjóðanda Sjálfstæðisflokksins, í þeirri von að fella höfuðóvininn, Alþýðuflokksmanninn. Er það ekki í fyrsta sinn, sem þau viðundur gerast. En þessar kosningar og úrslit þeirra, er órækur vottur þess, að Alþýðuflokkurinn getur engum treyst nema eigin mönnum, og þörf er sam- felldrar fylkingar flokksins, harðrar baráttu hans, mik- illar vinnu og öruggrar trúar á góðan málstað. Og þess er vissulega að vænta, að Isfirðingar muni, eins og áður, halda fast um árahlummana, ekki hræðast rauða rokið og berja krappan sjó, þótt á móti blási. Eiga heildar- samtök íslenzkra jafnaðarmanna sannarlega að gera sitt til þess að létta þeim róðurinn. Kosningarnar í Vestur-ísafjarðarsýslu vöktu mikla athygli. Asgeir Asgeirsson hafði haldið því kjördæmi fyrir Alþýðuflokkinn í 12 undanfarin ár, og áður í 17 ár samfleytt verið þar kjörinn sem framsóknarmaður 52
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.