Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 29.11.1952, Síða 62

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 29.11.1952, Síða 62
höfum forsetavaldsins, skyldi hafa sig svo mjög í frammi, og á þann hátt, er hann gerði. Hreyfingin með Asgeiri Asgeirssyni var sterk og samhæfð. Miklir áhrifamenn úr öllum lýðræðisflokkunum tóku þar for- ystu og skipuðu sérstaka landsnefnd. Þessir stuðnings- menn gáfu ut sérstakt blað „Forsetakjör“, þar sem menn úr öllum stjórnmálaflokkum létu' til sín heyra og mæltu eindregið, en ofsa- og áreitnislaust, með kosn- ingu Asgeirs Asgeirssonar. Ekki var ráðist neitt að pers- ónum hinna frambjóðendanna, og yfirleitt var mála- flutningur blaðsins og annarra stuðningsmanna, mál- efnalegur og kurteis. Alþýðublaðið og önnur blöð Al- þýðuflokksins mæltu eindreg'ið með kosningu Ásgeirs Ásgeirssonar, og tóku það skýrt og réttilega fram, að hann væri ekki sérstakur frambjóðandi flokksins, heldur almennrar hreyfingar í landinu, er teldi hann bezta og álitlegasta forsetaefnið. Blöð kommúnista og forystumanna þeirra voru hóg- vær í upphafi. En brátt varð annað uppi á teningnum. Þjóðviljinn tók að beita sér sérstaklega gegn Ásgeiri Ásgeirssyni, og flutti um hann svæsnar svívirðingar. Einar Olgeirsson fór í ferðalag út um land og lagði þar allt kapp á að vinna gegn Ásgeiri Ásgeirssyni. En illa gekk forystumönnum stjórnarflokkanna að reka trippin. I öllum þessum flokkum reis fólkið sjálft upp gegn forystumönnunum og neitaði að hlýða. Margir úr stjórnarflokkunum gáfu sig fram í ræðu og riti til stuðnings Ásgeiri Ásgeirssyni, og hópur af kjósendum kommúnista gáfu yfirlýsingu, þar sem þeir mótmæltu framferði forystumanna sinna og flokksblaðs. Hámarki sínu náði kosningabaráttan við útVarpsum- ræðurnar. Formenn stjórnarflokkanna og kommúnista 60
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.