Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 29.11.1952, Side 68

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 29.11.1952, Side 68
við verkalýðssamtökin, og berjast sem einn maður, með fyrirhyggju og kappi, djarfmannlega en drengilega, fyrir dægurmálefnum flokksins, en láta hvorki smákrit metnað né mýrarljós hefta förina eða villa sér sýn. Séum við öll sameinuð af afli áhugans, á að vera unnt að sækja fram til nýrra sigra. Eg vænti þess og vona, að þetta flokksþing' geti *lagt góðan og heilsteyptan grundvöll að nýrri samræmdri sókn, með ákveðinni, raunhæfri stefnuskrá til úrlausna í dægurmálunum, og að samfelld fylking okkar allra fái þá miklu áorkað. 66

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.