Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 29.11.1952, Side 78

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 29.11.1952, Side 78
Bœjar- og sveitastjórnarmál. Frá bæjarmálanefnd. Framsögumaður: Steindór Stein- dórsson. 23. þing Alþýðuflokksins ítrekar fyrri stefnuyfirlýs- ingu flokksins um bæjar- og sveitastjórnarmál í atvinnu- málum, félagsmálum, heilbrigðismálum og hverju, er miðar að auknum framförum og bættum lífskjörum almennings. Þingið telur, að eins og nú horfir við beri að leggja áherzlu á að tryggja bæjar- og sveitarfélög- um aukna tekjustofna og létta af ýmsum byrðum, er á sveitarfélögunum hvíla. í samræmi við ofangreint leggur bæjarmálanefnd til, að eftirfarandi ályktanir verði gjörðar: A. Tekjustofnar. 23. þing Alþýðuflokksins lítur svo á, að með núver- andi skattaálagnirigu ríkisins sé ekki unnt að fá frá íbúum bæjanna nauðsynlegar tekjur til almennings- þarfa bæjarfélaganna, sem að langmestu eru þó lög- bundnar. Af þessu tilefni samþykkir þingið: 1) Skemmtanaskattur verði afnuminn, en bæjar- og sveitarfélögum heimilað eftir settum reglum að 76

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.