Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 29.11.1952, Blaðsíða 82

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 29.11.1952, Blaðsíða 82
fólk til að ganga í verkalýðsfélög og taka þar virkan þátt í störfum. Þá vill þingið minna á, að það voru verkalýðssam- tökin, sem stofnuðu Alþýðuflokkinn, til þess að vinna að hagsbótamálum alþýðunnar á hinum pólitíska vett- vangi, og beri því þingmönnum flokksins og öðrum trúnaðarmönnum að vinna ötullega að framgangi allra þeirra mála, er verkalýðssamtökin telja nauðsynleg, enda séu þau í anda Alþýðuflokksins og í fullu sam- ræmi við stefnu hans, eins og hún í upphafi var mörkuð. Til þess að auka áhrif Alþýðuflokksins sem mest innan verkalýðssamtakanna telur þingið nauðsynlegt, að sem bezt og nánast samstarf sé milli flokksfor- ustunnar og þeirra flokksmanna, sem á hverjum tíma eru forustumenn í verkalýðssamtökunum og lýsir því ákveðið sem skoðun sinni, að til þess að samstarf þetta geti orðið sem bezt, verði áhrifa flokksmanna í verka- lýðssamtökunum meira að gæta í flokksstjórn og öðr- um trúnaðarstörfum innan flokksins, en verið hefur hin síðari ár, enda ekki þess að vænta, að Alþýðu- flckkurinn eflist sem verkalýðsflokkur nema hann láti málefni verkalýðssamtakanna verulega til sín taka. Á sama hátt verða verkalýðssamtökin aldrei öflug nema þau hafi við sterkan Alþýðuflokk að styðjast. 80
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.