Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 29.11.1952, Page 83

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 29.11.1952, Page 83
Frœðslu- og menningarmál. D* Frá fræðslu -og menningarmálanefnd. Framsögumaður: Benedikt Gröndal. Alþýðuflokkurinn vill bæta og styrkja þjóðlega menningu og leggur eindregið til: 1) Að ríkið leitist við að tryggja, að enginn þurfi að fara á mis við skólavist sökum efnaskorts, verði þetta gert með því meðal annars að draga úr náms- bókakostnaði. Jafnframt sé reynt að beina skóla- gengnu fóiki að framleiðslustörfum til lands og sjávar en fyrirbyggja offjölgun í embættismannastétt þjóðarinnar. 2) Að gerðar verði sérstakar ráðstafanir til þess að tryggja námsfólki gagnlega sumarvinnu. 3) Að gerð sé ítarleg áætlun um framkvæmd nýju skólalöggjafarinnar, og skólaþyggingar, en þau skólahús látin sitja fyrir, sem mest eru aðkallandi. Þá vill flokkurinn sérstaklega benda á ákvæði lag- anna um menntun kennara og þörfina á nýrri bygg- ingu fyrir kennaraskólann. 4) Að verkleg kennsla verði efld í skólum landsins með stofnun verknámsdeilda, og' haldin sérstök sjó- vinnunámskeið á vegum bæja eða ríkis. 5) Að efld verði iðnfræðsla í landinu, teknar upp verk- 81

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.