Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 29.11.1952, Side 85

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 29.11.1952, Side 85
gæfilega, hvort kleift sé að stofna Bréfaskóla Alþýðu- flokksins, er vinni fyrst og fremst að fræðslu um stefnu og starf flokksins. 23. þing Alþýðuflokksins lýsir stuðningi sínum við boðun kristindómsins í landinu og telur, að megin hug- sjónir jafnaðarstefnunnar séu í eðli sínu í fullu sam- ræmi við hugsjón kristninnar, og vinni gegn sundrungar- og upplausnaröflum þjóðfélagsins. 23. þing Alþýðuflokksins lítur svo á, að nauðsyn beri til að fjölga alþýðubókasöfnum í landinu og efla þau sem fyrir eru. Fyrir því samþykkir þingið að fela stjórn flokksins að láta athuga löggjöf um bókasöfn og lestrar- félög og gera tillögur til umbóta. Ennfremur samþykkir þingið að fela bæjarfulltrúum og sveitarstjórnarmönn- um flokksins að beita áhrifurq. sínum til að efla bóka- söfn og lestrarfélög og koma upp slíkum stofnunum, þar sem þær eru ekki til nú þegar. 83

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.