Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 29.11.1952, Side 86

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 29.11.1952, Side 86
Útbreiðslu- og skipulagsmál. Frá útbreiðslu- og skipulagsmálanefnd. Framsögu- menn: Arngrímur Kristjánsson og Jóhann G. Möller. 23. þing Alþýðuflokksins telur, að útbreiðslu- og skipulagsmál flokksins hafi ekki verið tekin réttum tökum að undanförnu, og hafi það staðið vexti hans fyrir eðlilegum þrifum. Fyrir því samþykkir þingið eftirfarandi tillögur, er miða eiga til úrbóta í fram- kvæmd: 1) Þingið telur, að nauðsyn beri til, að nánari tengsl séu milli verkalýðsfélaganna og Alþýðuflokksins. Fyrir því leggur þingið til, að kosin sé 5 manna nefnd, sem vinni með framkvæmdastjóra og erindreka Alþýðusambandsins. Framkvæmdastjóri flokksins sé sjálfkjörinn í nefndina. Þingið kjósi 2 menn í hana frá launþegasamtökunum, en miðstjórn flokksins kjósi 2 menn. Nefnd þessi skal: a. Vinna að stofnun nýrra flokksfélaga og eflingu flokksins innan launþegasamtakanna. Unnið skal skipulega að stofnun áhugamannahópa innan þeirra samtaka og hafi þeir það hlutverk m. a. að sækja þar fundi og halda uppi umræðum. b. Beita áhrifum sínum til þess, að Alþýðusam- 84

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.