Úrval - 01.03.1964, Page 19

Úrval - 01.03.1964, Page 19
BJARGIÐ SYNI MINUM 9 allt án árangurs. I átta ár hafði Jim verið að að smá veslast upp á því sultar- fæði, sem þá var einasta ráðið til að lengja líf fórnardýra syk- ursýkinnar. En með þessu hafði hann líka sett met í langlifi ungra sykurssýkissjúklinga, því að flestir þeirra lifðu ekki lengur en 1 til 2 ár eftir byrjun sjúk- dómsins. Um 14 ára aldur hafði Jim Havens langað ákaft til að verða listamaður, og var_ talinn hafa hæfileika. Nú hafði hann engan áhuga á list — og yfirleitt á engu. Hann var svo máttfarinn að hann gat ekki einu sinni haldið á bók, og lá þarna að- eins á legubekknum í setustof- unni og veslaðist upp hægt og hægt. Fjölskyldan, sem tók þessu með harmþrunginni stillingu skiptist á að reyna að milda þrautir hans, sem deyjandi taug- arnar í handleggjum og fótum ollu honum. „Öll töldu þau víst, að þessu yrði senn lokið — nema faðir hans. Havens eldri var van- ur að taka þannig á erfiðlcik- um, að þeir væru til þess að sigr- ast á, en ekki til þess að taka þeim möglunarlaust. Varla leið svo dagur, að hann færði ekki i tal við vini og kunningja spurn- inguna um sykursýki, i þeirri von, að hann frétti eitthvað nýtt. Svo var það einn dag, þegar Jim virtist eiga mjög skammt eft- ir, að forstjóri Kodakverzlunar- innar i Toronto, skozkur maður að nafni George Snowball, kom í skrifstofuna til Havens. Af gömlum vana spurði Havens hann, hvort hann vissi um nokk- urn i Kanada, sem væri að gera tilraunir með lyf gegn sykur- sýki. Ekki vissi Snowball það. Hann vissi naumast hvað sykursýki var. „En ég skal spyrja mann, sem leikur golf með mér,“ sagði hann. „Hann kennir við lækna- deildina. Það gæti verið að hann vissi eitthvað.“ Þessi félagi Snowballs var eng- inn annar en dr. John J. R. Mackleod, forseti lífeðlisfræði- deildarinnar við háskólann í Toronto. Næst þegar þeir hitt- ust, mælti Snowball: „Heyrðu John, mundi vera nokkur i þín- um hópi, sem er að fást við sykursýki?“ „Við höfum verið að fást við hana árum saman, svaraði Mac- leod. „En við erum enn ekki komnir svo langt, að við getum orðið neinum til hjálpar. En George Snowball var fylg- inn sér. Með hugrekki vanþekk- ingarinnar gerði hann sér ferð til háskólans og tók að bera fram spurningar. Að lokum komst liann að því, að Freder- ick G. Banting og aðstoðarm,að-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.