Úrval - 01.03.1964, Page 20

Úrval - 01.03.1964, Page 20
10 ÚRVAL ur hans, Charles H. Best, sem fengust við rannsóknir í deild dr. Macleods, hefðu framleitt efni, sem góðar vonir væru bundnar við að hægt væri að lækna með sykursýki. Þetta efni var seyði af bristkirtlum úr hundum, sem þeir höfðu nefnt „insulin.“ Snowball náði tali af dr. Banting og spurði hann af miklum ákafa, hvort hugsanlegt væri að reyna það við son vin- ar sins í Bandaríkjunum, sem lægi fyrir dauðanum. En Bant- ing vildi engu lofa. Hann viður- kenndi, að nokkrir skammtar hefðu verið gefnir mönnum til reynslu og árangurinn hefði bent til þess, að þeir væru á réttri leið. En þegar um nýja meðferð væri að ræða, yrðu menn að vera mjög varkárir. Samt sem áður hringdi Snow- ball til Havens og sagði honum tiðindin. Og Havens þaut í skyndi til dr. Williams og spurði: „Hafið þér heyrt um rannsóknir Bantings og Bests í Toronto?“ Jú, læknirinn hafði heyrt um erindi, sem dr. Macleod hafði flutt við Yaleháskólann 1921, um sykursýki. „Hvers vegna hafið þér ekki sagt mér frá þessu?“ „Ég vildi ekki valda yður vonbrigðum,“ svaraði Williams. „Hvar stæði ég, ef ég ætti að reyna til þrautar allar hugsan- legar uppfinningar áður en þær hafa verið kannaðar til fulls?“ Það er til eitthvað, sem er nefnt „insulin,“ sagði Havens hvasst. „Ef lil vill gæti það bjargað Jim. Náið í það!“ Næsta kvöld kom Williams að líta á Jim. Hann hafði hraðað sér til Toronto, og tekizt að lokka ofurlítið af þessu dýr- mæta seyði frá þeim Banting og Best. Hann var ekki sérlega hrifinn af þessu, og hæverskleg meðmæli ungu tilraunamann- anna með því, orkuðu litlu hon- um til hughreystingar. Fjöl- skyldan beið þögul á meðan læknirinn fletti upp erminni á handlegg Jims, þar sem hann ætlaði að gera innspýtinguna. Næsta morgun gaf Williams hon- um aðra smá innspýtingu. Svo gerði hann sykurpróf. Sykurinn hafði ekkert minnkað. Þegar Snowball leit inn til James Havens i næstu viku, brá honum i brún, er hann heyrði vin sinn segja: „Ég er hræddur um, að þessu sé lokið.“ „En þesir menn hafa bjargað mannslífum,“ sagði Snowball. Skyndilega spratt Havens á fætur. „George!“ hrópaði hann. „Láttu annan unga manninn kama hingað!“ Þegar Snowball kom til Tor-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.