Úrval - 01.03.1964, Side 39

Úrval - 01.03.1964, Side 39
SINUBRUNAR 29 elda í þessum landshlutum. Um sinubruna á Vestí'jörðum og Austurlandi er mér ekki kunn- ugt, en víst er um það, að um 20. mai var sina allvíða brennd í Svarfaðardal, Hörgárdal og Öxnadal — og í mörgum sveit- um Skagafjarðar, sömuleiðis var brennd sina í maí i einni sveit við Breiðafjörð. Dalir í Eyjafirði vestanverð- um og i Skagafirði voru í 4—5 daga svo fullir af sinureyk, að ýmsum af almenningi blöskraði, hve mjög A'ar farið eldi um land- ið, eftir að eggjatíð var byrjuð, og sneru menn sér til sýslu- manna og spurðust fyrir um, hvort þetta væri ekki brot á landslögum, en eins og séð verð- ur af því, sem sagt er iiér á undan, urðu sýslumenn að svara, að svo vseri ekki, — við annað væri ekki að styðjast um tak- markanir sinubruna en áskor- anir félagssamtaka bænda og Sambands dýraverndunarfélaga íslands. Er mér kunnugt um, að mörgum sárnaði, að ekki skyldi vera unnt að sækja skað- valdana til saka og koma í veg fyrir frekari íkveikjur. Þvi miður skortir fé til flestra dýrafræðilegra athugana hér á landi, en sannanir eru þó fyrir mörgum dæmum þess, að fuglar og egg þeirra hafa farizt í sinu- eldi og svælu frá sinubruna, og hefur þeirra oft verið getið í Dýraverndaranum. Víst er, að fjöldi fugla hefur brunnið lif- andi og margir kafnað í eld- unum á Norðurlandi í vor •— og auðvitað hafa tortímzt þús- undir eggja. Var þó ekki bætandi á þá rýrnun, sem varpfugla- stofninn islenzki varð fyrir salc- ir vetrarsetu sinnar síðast lið- inn vetur í snjó og gaddi á meg- inlandi Evrópu. Margir fuglavin- ir víðs vegar um land allt hafa talið sig sjá það greinilega í vor og sumar, hve veturinn hef- ur fækkað mófuglunum íslenzku, og sumir fullyrða, að páska- bylurinn hér heima hafi fæklcað sumum fuglum, sem komnir voru — til dæmis þröstum. Gegn þvi tjóni, sein vetrarharðindi valda, verður lítið gert — og ekkert, ef harðindi ríkja erlendis. Aftur á móti er það hörmulegra en orð ná yfir, að fuglum sé tekið þannig í varplöndum þeirra hér, að þeir séu brenndir á báli eða svældir til bana og eggjum þeirra þá um leið tortímt i eldi! Hér hefur verið sagt frá því, að brennd hafi verið sina í sveit einni við Breiðafjörð í vor sem leið. Þar var vitanlega hin mesta reykjarsvæla. í þess ari sveit verpti örn og átti tvö eg'g í hreiðri sínu. Þess var vel gætt, að ekki væri farið að hreiðrinu og það rænt. En sinu-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.