Úrval - 01.03.1964, Side 69
KONUNGAR DAUÐANS
59
Á strönd Sardiníu liggur ferSa-
fólkið og baðar sig í sólinni
við blátt hafið. Þjónar stjana við
gestina á gistihúsunum og bera
fólkinu ískalda drykki.
En leiS mín lá til Nuoro, borg-
arinnar, þar sem æSstu ráSa-
menn Orgosolo hafast viS.
ÞaS fyrsta, sem blasir viS
augum í Nuoro, er stórt, grátt,
hringlaga fangelsi. 'Borgarbúar
muna þá tíS, er næstum helm-
ingur allra karlmanna í Orgo-
solo gisti í fangelsinu. Þetfa var
árangurslaus tilraun yfirvald-
anna til að binda endi á blóð-
hefndina.
Nuoro liggur í 2000 feta hæð,
hátt yfir sléttunni, þar sem eitt
sinn geisaði skæður hitasóttar-
faraldur, sem var landlægur á
sléttunni um langt skeið.
Handan við borgina er fjall-
garðurinn — þar sem enginn
gróður er nema nokkrir vesælir
runnar. Þarna er líka Orgosolo.
Þegar ekið er i áttina til þessa
annarlega þorps, getur að líta
flokka af vopnuðum lögreglu-
mönnum í skuggum trjánna við
veginn.
Þá birtist loks kirkjugarður
Orgosolo. Hann er óeðlilega stór
fyrir smáþorp sem joetta.
„Orgosolo,“ segir fólkið, „er
400 ára gamalt þorp. En bráðum
verða allir ibúarnir komnir yfir
i riki dauðra ... “
Skiltið með nafni þorpsins er
fullt af kúlugötum, sem útlagar
hafa „skreytt“ það með í fyrir-
litningu sinni.
Framundan nemur lögreglu-
bíll staðar, og fjórir hermenn
með byssur og sporhund stíga
út. Kærkomin vernd ...
Ég stíg út úr bilnum — og ég
sé, að gamlir menn, sem halla
sér upp að molnuðum vegg, hafa
auga meS mér.
Þeir eru með byssur á sér
.. . og augnaráð þeirra er allt
annað en vingjarnlegt.
Mér er bent á tóma rakara-
stofu. Þarna bjuggu Taras-bræS-
urnir. Nú eru þeir báðir dauðir.
Annar var að raka einn við-
skiptavininn, jjegar hann var
beðinn um að koma út á götu.
Viðskiptavinurinn flúði, um leið
og rakarinn gekk út. Andartaki
síðar var hann skotinn til bana.
Hann vissi of mikið.
Nokkrum vikum síðar var
yngri bróðir hans særður. SiSan
var skorin úr honum tungan,
og síðan eyrun og nefið ...
Hverjir voru árásarmennirnir?
Enginn bar vitni. Það er fátítt.
Við ein réttarhöld var eitt
vitnið spurt, hvort það kannað-
ist við mann einn.
„Mér finnst ég hafa séð þenn-
an mann einu sinni i draumi,“
sagði vitnið þurrlega. „En augu
okkar blekkja, herra dómari.“