Úrval - 01.03.1964, Page 77

Úrval - 01.03.1964, Page 77
FERÐ NIÐUR RISAFLJÓTIÐ MISSISSIPPI 67 dráttarbátinn líða niður fljótið. Fjörutíu klukkustundum síðar yfirgaf ég Rhea eftir 260 mílna siglingu við 11. gátt í útjaðri Dubuque. í eyðilegum klefa gátt- arvarðarins rakst ég á hærugrá- an mann, sem lá og mókti í morgunsólinni. Ég komst að því, að hann hafði áður verið stýri- maður á gufubát og var lítið hrif- inn af dieselvélunum. „Gufubáturinn," sagði liann, „var fallegasti báturinn, sem mennirnir eða Guð liafa nokkru sinni skapað. Ég elskaði gufu- bátana, blessaða. Það, sem mér þótti vænzt um, var sennilega, hvað þeir voru hljóðlátir. Gufu- báturinn masar hljóðlega; die- selbáturinn skröltir áfram.“ Og síðan bætti hann við eftir stund- arþögn: „Ég var á ánni árum saman, ég finn það á vatninu, hvort bátur hefur farið um það siðustu tvær klukkustundirnar." Ég tók mér bílfar frá Dubuque til Davenport í Iowa, hundrað mílum neðar með fljótinu. Og &ður en langt um leið, var ég kominn um borð í Addie May, litið hjólaskip, sem sigldi frá Hamilton í Illinois — beint á móti Iíeokuk. Fyrir norðan Keokuk eru 11 míina langar flúð- ir á ánni, og í Keokuk voru áð- ur fyrr beztu leiðsögumenn við Mississippi. En árlð 1877 lét rikisstjórnin gera oiu mílna langan skurð, þannig að öll umferð um fljótið fór fram hjá borginni. Frami Keokuk var þó ekki allur — þar til loks járn- brautarlestirnar urðu gufubát- unum yfirsterkari. Á SLÓÐUM STIKILBERJA- FINNS Frá Keokuk — Þar sem Mark Twain vann eitt sinn sem prent- ari og' bróðir hans, Orion, var lögsóttur af öldungakirkjunni fyrir villutrú — til St. Louis eru 185 sjómílur, eða öllu held- ur ármílur. Þarna úir og grúir af grænum eyjum, og áin vex sífellt. Brátt komum við til Hannibal, borgarinnar hans Mark Twains. Þar leggjum við að bakka. Eins og allar smáborgir við ána, er Hannibal hin fegursta á að sjá, ber sterkt svipmót og á sér einnig sérkennilega lykt —- veikan, sætan ilm af brenn- andi viði, sem minnir mig ávallt á Suðurrikin. Fyrir utan heimili Mark Twains tek ég eftir skilti við hvítkalkaða girðinguna: Giröing Tuma Sawyers: Hér stóð girðingin, sem Tumi Sawyer lé.t félaga hvítkalka og Þáði borgun fyrir að veita þeim Þau sér- réttindi. Tumi sat hjá og sá um, að vel væri unnið.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.