Úrval - 01.03.1964, Page 79

Úrval - 01.03.1964, Page 79
FEfíÐ NIÐUfí fílSAFLJÓTIÐ MISSISSIPPI 69 urinn dró hvorki meira né minna en 29 pramma. Viö lið- um hægt niður ána, stöku sinn- um mátti grilla í reykháfa og hvít reykský, sem stigu upp frá baðmullarekrunum á árbökkun- um. Við fórum fram hjá Joa- chim Bluff, sem Marlow, stýri- maðurinn, sagði mér, að væri borið fram Skúasjem Blöff. Hann sagði, að venjulega tæki ferðin til Cairo 10 til 12 tíma, en þar sem svo lítið væri í ánni, myndi ferðin nú taka 24 tíma. „Fannstu hnykkinn áðan?“ spurði hann. „Hann tók niðri. Ef við færum hraðar, myndi hann grafa sig i botninn." Ég imyndaði mér, að við værum að grafa skurð í botninn, og Mar- low sagði, að það væri ekki fjarri lagi. Og nú vorum við farnir að skeggræða um fljótið, og við joögnuðum naumast fyrr en fimm dögum síðar. Marlow byrjaði á að segja sögu um konu sunnan við Cairo, sem kom niður á fljótsbakkann allsnakin og stóð þar, þegar dráttarbátarnir fóru fram hjá og veifaði til áhafnar- innar. Dag einn var hún farin. „Hún var eitthvað undarleg,“ sagði Marlow. „Sennilega hafa þeir stungið henni inn.“ Kvöldmaturinn þetta kvöld var líka eitthvað undarlegur: hrærð egg, steiktar rækjur, soðn- ar rækjur, steik, ostur. sætt íste og kaffi með kaffibæti. Eftir matinn settist ég aftur á og horfði á leðjublandið vatnið, sem skrúfan ýfði upp í kjölfar- inu. Sólin var að hníga til við- ar, himininn i austri var blár með blágrárri slikju á stöku stað, og í suðri sást grilla i togbát- ana, sem liðu fram hjá okkur, hlaðnir mörgum smálestum af gæðakolum, sem yrðu síðan geymd, þar til vetrarhörkurnar herjuðu á Minnesotafylki. Áin rennur nú fram hjá Gir- ardeu-höfða, fram hjá Thebes og Cairo. Nú rennur Ohio-fljót i Mississippi. Vatnsmagn Ohio- fljóts er jafnvel meira en vatns- magn Missouri-fljóts eða ofan- verðs Mississippi-fljóts. Nú er Mississippi-fljót ekki lengur bljúgt og kvenlegt, heldur mátt- ugt og karlmannlegt. Til þessa hefur fljótið runnið í nokkuð þröngum farvegi; nú breiðir það úr sér, og stundum finnst manni maður horfa upp á fljótið frá bökkum þess. Eftir að Ohio-fljót hefur bætzt við, rennur fljótið áfram gegnum Ballard-hérað og Straight Lake í Kentucky-fylki, niður með Beckwick Bend og fram hjá New Madrid, þar sem það er svo breitt, að þegar mikið er í því, má sjá báta siglá yfir land- inu úti við sjóndeildarhringinn. Þetta er eitt hlykkjóttasta fljót
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.