Úrval - 01.03.1964, Síða 92

Úrval - 01.03.1964, Síða 92
82 oft leituðu valdamenn aðstoðar hans vegna lærdóms hans og vitsmuna, en aldrei hafði hann embætti. Munu mestu valdið hafa óvinsældir, er hann aflaSi sér meS IjóSum sínum, hárbeittum og herskáum. Vel máttu þau feðginin, Einar og Björg, heita skáld útnesjanna. LjóSagerS þeirra var hörð og hömrótt, kliðþung sem brimið við Hvann- dalabjarg og Gjögurtá. Einar stúdent bjó á Látrum 1722— 1725, en Björg dóttir hans var fædd i Stærra-Árskógi 1716. Af einhverjum ástæðum varð Björg eftir á Látrum 9 ára göm- ul, þegar faðir hennar flytur aftur vestur yfir fjörðinn. Hjá vandalausu fólki dvelst hún síð- an á Látrum og telur sér þar jafnan heimili. Hún elst þar upp og verður karlgild að burðum. Ekki mun hún verið hafa aldæla að skapsmunum, og fljótlega ger- izt liún „sjálfrar sín“, verður húskona, á sínar skepnur og sína matseld, rær á sjó með húskörl- um og tekur hlut sinn. Margar visur Bjargar lýsa sjónum og sjóferðum og eru stundum, bæði að efni og bragarhætti, sem brimhljóð við kletta: „Grenjar hvala-grundin blá geðs af kala stórum. Björg við gala og brotna þá bylgjur Valaketti á,“ ÚRVAL Harðara er brimhljóðið i þess- ari vísu: Orgar brim á björgum, bresta ölduhestar. Stapar standa tæpir, steinar undan kveina. Þoka úr þessu rýkur, þjóð ei spáir góðu. Halda sumir höldar, hríð á eftir riði. En Björg gat líka verið gam- ansöm á sjónum. Við einn háset- ann kvað hún: RóSu betur, kær minn kall, kennd’ ekki’ i brjóst um sjóinn! Harðara taktu herðafall, hann er á morgun gróinn. ASalbóndinn á Látrum all- lengi um þarvistardaga Bjargar var Jón nokkur Einarsson, og hét Randalín húsfreyja hans. Margt kveður Björg um þessi hjón og sjaldan í blíðum tón: Haukafell1) með heiftar-smell hrista mellan kunnl. Jón fékk skell og hljóðin hvell af herjans kerlingunni. Margt bendir til, að heimilis- líf hafi eigi verið glatt á Látrum. Má vel vera, að Björgu hafi þótt O Haukafejl = hönd.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.