Úrval - 01.03.1964, Page 102

Úrval - 01.03.1964, Page 102
92 ÚRVAL Djúpavogi 4. júlí árið 1900. For- eldrar hans voru Ólafur læknir Thorlacius og kona hans Ragn- hildur Pétursdóttir Eggerz. Stúdentspróf frá Menntaskólan- um i Reykjavík tók Sigurður 1922, en próf í forspjallavísind- um frá Háskóla íslands 1924 og sama ár tók hann kennarapróf. Seinna stundaði hann nám i uppeldisfræði og sálarfræði við Rousseaustofnunina í Genf og tók próf þaðan. Hann var þvi hvað menntun snerti ágætlega undir skólastjórastaf sitt búinn. Hitt átti eftir að sannast, að sem skólastjóri var hann réttur maður á réttum stað. Má þó ef til vill segja, að allra fyrstu starfsár hans við Austurbæjar- skólann væru honum nokkuð erfið ár. í fyrsta lagi gekk hann þá ekki heill til skógar, hvað heilsu snerti. í öðru lagi var stöðuveitingin umdeild, þegar hann hlaut hana, og stærsta dag- blað landsins var honum lengi fjandsamlegt af þeim sökum. í þriðja lagi barðist hann fljótt fyrir ýmsum nýjungum i skóla- starfinu, og mættu þær i fyrstu litlum skilningi margra. Heppni hans var sú, að nokkrir ungir menn í kennaraliði skóíans tóku nýjungum hans með fögnuði, stóðu vörð um þær og höfund þeirra utan skóla og innan. Sigurður Thorlacius kcm með hressandi andblæ nýs skilnings, nýs frjálslyndis, nýrrar afstöðu til barnsins inn í skóia sinn. Hann var í þvi efni brautryðj- andi, ög þær nýjungar, sem hann barðist fyrir og innleiddi við harða mótstöðu, hafa nú fyrir löngu sigrað og eru meira og minna ríkjandi i öllum barna- skólum. Svo sjálfságðar þykja þær, að ekki er ætið hugleitt, livar upphafsmennirnir voru og hver foringi þeirra. Sigurður Thorlacius er fýrir löngu viður- kenndur sem einn af fremstu skólamönnum landsins, og löngu fyrir dauða hans voru allar ó- ánægjuraddir um skólastjórann þagnaðar. Eigi að síður virtist það hafa orðið arfsögn og þrá- hyggja hjá sumu fólki, að í húsi því, sem hann vann íifs- stárf sitt, séu slæmir menn og þeirra skóli vondur. Sigurður Thorlacius var ein- staklega farsæll maður. Hann var að eðli nokkuð ráðríkur, og skapmaður var hann mikill. Samt beitti hann ævinlega mild- um tökum, og fáir voru lagnari að hafa sitt fram algjörlega há- vaðalaust. Þeir kennarar og starfsmenn skólans, sem fyrst i stað felldu sig illa við nýja- brumið í kenningum lians, létn ekki dátt með hann meðan svo var. En áður en lauk, var hver einasti þeirra orðinn aðdáandi
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.