Úrval - 01.03.1964, Side 103

Úrval - 01.03.1964, Side 103
ÓGLEYMANLEGUR MAÐUR 93 hans. Einmitt meðal þeirra veit ég þá vini hans, sem geyma minningu hans sem helgidóm. Ungur dó hann, en ævi hans var þess í stað sifelld þroska- saga. Engum á islenzk barna- kennarastétt meira að þakka, þó að marga menn hafi hún átt góða og mikilhæfa. Sigurður var þeirri gáfu gæddur að kunna umfram flest að þoka þeim mál- um áfram, sem hann tók að sér. Má i því sambandi minna á baráttu hans fyrir stofnun B. S.R.B., en þá baráttu háði liann í trausti þess, að kennarastétt- in nyti góðs af henni. Eftir að bandalagið reis á legg, veitti hann því forstöðu til dánardæg- urs. Störf hans í þágu kennara- stéttarinnar voru æðimörg. Með- al annars var hann ritstjóri timarits hennar mörg ár. Ritið gerði hann læsilegra og fjöl- breyttara en það áður hafði verið, og þar hélt hann stöð- ugt á lofti kröfunni um aukna menntun kennara og bætt laun þeirra. Nokkurn árangur sá hann í þessum efnum, áður en hann dó, en það, sem síðan hefur áunnizt, er m. a. árangur af störfum hans. Þvi skyldi eng- inn hlutaðeigandi gleyma. Sigurður barðist fyrir bættum hag kennara, en sú barátta var ekki vegna þeirra einna, hún kom af sjálfu sér, því að hún var i samfylgd með hugsjón hans um gróandi þjóðlíf á íslandi, er yxi af bættum uppeldishátt- um. Sérþekking hans í sálar- og uppeldisfræði varð þess vald- andi, að hann sá betur en marg- ur annar, hvar skórinn kreppti að. Menntunarlítil og hraksmán- arlega illa launuð kennarastétt gat ekki notið þeirrar virðingar, sem henni var nauðsyn að eiga hjá því fólki, sem hún vann fyrir. Þá ekki heldur gat hún opnað augu þjóðarinnar fyrir því, að af öllu, sem henni er mikils virði, er uppeldisstarfið mest. Sigurður gerði uppeldisstarf að ævistarfi sínu og sérhæfði sig i því. Þessu réð engin til- viljun, heldur upplag mannsins. Eitt af einkennum hans var einstakur góðvilji. Hann átti i ríkum mæli hinn yndislega eig- inleika mannsins að þrá að láta gott af sér leiða fyrir hvern einstakling og fyrir einstakling- ana sem heild. Því var það, að öll beztu starfsár sín vann hann ósleitilega að ýmsum fram- faramálum. Hver sá, sem fyrir góðu máli og heillaríku barð- ist, átti vísan stuðning hans, og notuðu sér það margir. Þetta lýsir honum nokkuð, en segir þó ekki, hver hann var. Hann var afar fjölhæfur maður og á- hugamál hans alhliða. Tungu-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.