Úrval - 01.03.1964, Side 108

Úrval - 01.03.1964, Side 108
98 ÚHVAL kaft meS hlaupi, sem ínniheldur salt og vikurkol til þess að tryggja góða leiðslu rafstraums- ins. Rafskautin eru fest þannig, að þau myndi mismunandi mynztur. Þegar rafskautin eru komin á sinn stað, er vélin sett í gang, hinn örfíni rafstraumur hjart- ans berst til hennar, og hún magnar hann margþúsundfalt. Rafstraumur þessi stýrir „stíl“ eftir pappírsrenningi, sem hreyf- ist stöðugt. Þannig myndast línu- rit, og aðalhlutar þess eru þrír: „P-bylgjan“, sem skýrir frá því, hversu vel rafstraumur hjart- ans örvar forhólfin, „QRS-þátt- urinn“, sem skýrir frá þvi, hvernig rafbylgjan flæðir yfir hjartahólfin, og „T-bylgjan“, sem skýrir frá því, hvernig hjartahólfin hlaðast að nýju. Sérhvert hjarta hefur sín ein- kennandi EKG-mynztur. Bylgja, sem lítur út fyrir að vera ó- eðlileg, getur gefið til kynna hjartakvilla hjá einum einstak- ingi, en tilsvarandi bylgja í hjartariti annars getur reynzt algerlega eðlileg fyrir hjarta- starfsemi þess einstaklings. Stundum getur verið um til- felli að ræða, þar sem erfitt er að skera úr um slikt, og verð- ur þá að styðjast við túlkun snjallra sérfræðinga og aðrar prófanir til þess að gefa full- nægjandi úrskurð. En i um 80% allrr. tilfella sýnir EKG-prófun- in venjuleg mynztur, sem hjarta- sérfræðingur þekkir samstundis. Hversu oft ættu menn að láta gera slíka prófun á sér? Flestir læknar mæla með því, að hún sé einn þáttur í árlegri læknis- skoðun þeirra, sem orðnir eru fertugir, eða jafnvel yngri manna. Geyma ætti öll hjarta- rit, svo að bera megi þau sam- an síðar. Þegar þau eru síðan skoðuð í réttri röð, geta þau gefið ýtarlegar upplýsingar um það, hvort hjartakvillinn sé ó- hreyttur eða vaxandi. Hið atliyglisverðasta, sem EKG-prófunin skýrir okkur frá, er ef til vill það, hversu mikið álag hjarta okkar getur þolað og samt leyft okkur að njóta til- tölulega góðrar heilsu og lang- lífis. Okkur hættir til að skoða hjartað sem viðkvæmt, veik- burða líffæri. í raun og veru er þetta fremur sterkur og þol- inn vöðvi. Það veikist, nær síð- an bata aftur, og það breytir starfsemi sinni til þess að geta lagað sig eftir aðstæðum. Við erum vön breytilegri starfsemi annarra liffæra (andardráttur- inn verður hraðari, þegar við reynum á okkur, en hægari á næturnar; kirtlar auka starf- semi sína gífurlega til þess að mæta erfiðum aðstæðum, o. s.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.