Úrval - 01.03.1964, Page 124

Úrval - 01.03.1964, Page 124
114 ÚRVAL ir, margir af þeim mjög frægir á öörum bókmenntasviöum, sem brugðið hafa þvi fyrir sig að semja vísindareifara — John Jacob Astor, Sir Francis Bacon, Honoré de Balzac, Oliver Wend- ell Holmes, Aldoux Huxley, Rud- yard Kipling, Jack London, Bul- wer Lytton, Guy de Maupassant, St. Tliomas More, Mary Woll- stonecraft Shelley — en hún var eiginkona skáldsins, Percy Bysshe Shelley og höfundur hryllingssögunnar „Franken- stein“, sem kom út árið 1818 — Robert Louis Stevenson, Jona- than Swift, Voltaire, H.G. Wells — og eru þó ekki allir taldir. Varla getur svo neinnar „furðu- legrar uppfinningar", að þær hafi ekki komið fyrst fram í vísindareyfurum, t. d. flugvélar og loftför. Vísindareyfari Sir Francis Bacon, „Nýja Atlantis“, sem kom út árið 1626, var einhver fyrsta skáldsagan sinnar tegundar, þar sem leitazt var við að ræða framsókn vísindanna í fullri al- vöru. Óbeinlinis varð bók þessi til þess, að stofnað var „Konung- ]ega brezka vísindafélagið“. Hún átti jafnvel þátt í að marka rann- sóknarstörf þeirra samtaka fyrst i stað. Þjóð sú, er byggði „Nýja Atlantis", átti yfir að ráða flug- vélum og kafbátum og einnig Jeiðslum og pípum, sem báru hljóð milli staða langar leiðir, en allar uppfinningar og vísinda- starfsemi voru í umsjá ríkisins. Bacon sagði fyrir um talsím- ann, 250 árum áður en Alex- ander Graham Bell fann upp það tæki. Yngri vísindareyfarahöf- undur reyndist ekki síður for- spár. Árið 1884 kom út skáld- sagan „Ferð til annarra hnatta“, eftir John Jacob Astor, og segir þar frá símaþráðum, sem báru ekki einungis mannsröddina railli fjarlægra staða, lieldur og mynd af andliti þess, sem tal- aði. Slikt tæki, sem flytur mynd- ir simleiðis, er í notkun í dag, og var einnig frá því sagt i vís- indareyfara Hugos Gernbacks, „Ralph 124C 41“, er upphaflega birtist sem framhaldssaga í fyrsta tímariti lians, „Nýjasta raftækni“, árið 1911, en siðar í einu lagi i tímaritinu „Furðu- sögur“, janúarheftinu, 1929, og er tækið þar nefnt „telephoto“. í sögunni segir frá því, er Ralph hyggst ná sambandi við einn kunningja sinn í myndsimanum — en fær skakkt númer, og verð- ur ekki litið undrandi, þegar hið fegursta stúlkuandlit birtist honum á skyggninu; er liann þá staddur í New York, en hún í Sviss* og af þeim er svo sagan. Þá er það hin fræga frásögn eins hins víðkunnasta vísinda- reyfarahöfundar, sem upp hefur
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.