Úrval - 01.03.1964, Síða 126

Úrval - 01.03.1964, Síða 126
116 ÚRVAL var það Jnles Verne, sem þar sá fram í tímann. Spáði hann þvi, að gerð yrðu flugtæki i líkingu við flugdreka, sem skrúfublöð hæfu á loft og' knú- in yrðu á sama hátt á fluginu. Loks komu svo Wright-bræð- ur til skjalanna árið 1903 •— og þá hófu vísindareyfarahöfund- arnir sig heldur en ekki á flug, og að þessu sinni lögðu þeir hina raunverulegu uppfinningu íil grundvallar, þó að þeir væru ekki lengi að fullkomna hana — þeim varð það að minnsta kosti auðveldara en þeim Wright- bræðrunum. Þeir voru að basla við að endurbæta hina viðaveiku tvívængju sína, en flugvélarnar i vísindareyfurunum urðu sí- fellt tröllauknari og flugu lengra, hraðara og hærra. í slcáldsögu Aldous Huxleys, Brave New World“, 1932, fljúga háloftsvél- arnar frá Ameríku til Evrópu á sex klukkustundum, en i skáld- sögunní, „Einhvern tíma“, eftir Robert Herrick, sem kom út árið 1933, fljúga þær umhverf- is jörðina á 24 stundum. Geimferðirnar eru nú loks orðnar að veruleika, en miðað við framtakssemi vísindareyfara- höfundanna hefur þess reynzt langt að bíða. I sögu Lucians frá Samosata, „Icaromenippus“, sem rituð er á annarri öld eftir Krist, tekur söguhetjan vængi af stórum fuglum, bindur þá við arma sér og flýgur til tungls- ins. Arið 1610 gaf Galileo út rit sitt, „Sidereus Nunicus“, þar sem hann lýsir geimnum eins og hann sá hann gegnum sjón- auka sinn, og óðara tóku höf- undarnir stjörnufræðina til með- ferðar í vísindareyfurum sínum. Arið 1638 skrifaði Francis Godwin skáldsögu sína, „Mað- ur á tunglinu“, þar sem sögu- hetjan temur gæsir, beitir þeim fyrir farkost sinn og lætur þær draga hann til tunglsins. Að öðru leyti var frásögn hans öll hin vísindalegasta, að svo miklu leyti sem við var að búast í þann tíð — meðal annars lýsti hann því, hve þyngdaraflið væri lítið á tunglinu, og var þetta þó öld- um áður en Newton uppgötvaði aðdráttarafl jarðar. Næstu tvær aldirnar eftir að Godwin reit visindareifara sinn, varð höf- undunum tíðfarið út i geiminn, bæði til tunglsins og' annarra fjarlægari hnatta. Þegar George Tuclcer reit vís- indareyfara sinn, „Ferðin til tunglsins", eða árið 1827, hafði þekking manna aukizt svo, að þeim var Ijóst, að ekki yrðu slíkar geimferðir farnar í opnum farkosti. Eftir það urðu geim- ferðatækin alls konar lokaðar kúlur, afiöng hylki og flaugar. Á árunum 1920—30 voru það
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.