Úrval - 01.03.1964, Síða 127

Úrval - 01.03.1964, Síða 127
GEIMFERfíASOGUR . . . 117 einltum vindilslaga geimför, sem reyfarahöfundarnir byggöu, eins og t. d. geimskipið „Astro- naut“, í skáldsögunni „Sigur- herrar mánans“, eftir R.H. Rom- an, en hún birtist í ársfjórðungs- ritinu „Furður vísindanna“, 1930. Þetta var ef til vill í síð- asta skiptið, sem orðið „astro- naut“ var notað um geimfara. Geimför af þesari gerð voru búin öllum hugsanlegum þægind- um, eftir því sem þá var í tízku — svefnklefum, eldhúsi, borð- stofu og setustofu, og miklu lest- arrými, þar sem kössum, tunn- um og dunkum með vistum og öðrum birgðum var komið fyrir. Reyfarahöfundarnir drógu sam- an seglin í gerð geimskipa sinna að sama skapi og geimvisind- unum fleygði fram; þau urðu minni og rennilegri, vistarverur geimfaranna stöðugt þrengri og mestur hluti lestarrýmisins var tekinn undir eldsneyti. Og smám saman tók farkosturinn svo á sig lag' geimflauganna, eins og þær gerast nú, sem notaðar eru til að bera gervihnetti og mönn- uð för út í geiminn. Þótl einkennilegt kunni að virðast, þá er svo að sjá, sem reyfarahöfundarnir hafi hneigð til að reikna með því, að tækni- leg og visindaleg joróun gangi öll hægara en raun ber vitni. Þó að þeir séu hinir hugvitssöm- ustu, hvað það snertir að finna upp hin furðulegustu tæki, þá gera þeir sig þarna seka um tímaskekkju, er þeir halda sig fara lengra fram úr þróuninni en um er að ræða. í áðurnefndri skáldsögu Hugos Gcrnsbacks, „Ralph 124C 41 “, er lýst sjónvarpi, myndsíma, breyt- ingu sólarorku í raforku og tæki nokkru, er hann nefnir „hypno- bioscope“, en með þvi má láta töluð orð hafa bein áhrif á heila sofandi manns. Allt fyrir- finnst þetta nú þegar — en þó iætur höfundur þennan vísinda- reifara gerast árið 2660. Þó er það ekkert hjá tímaskekkjunni í sambandi við spádóma Olafs Stapledons í vísindareyfaranum, „Síðustu og fyrstu mannverurn- ar“, sem út kom árið 1930, þar sem hann telur, að mönnum muni fyrst takast að kljúfa kjarna frumeindanna og beizla kjarnorkuna árið 104,000! Visindareyfari Edwards Bell- amys, „Litið um öxl árið 2000“, er saminn árið 1888; „Kristals- öldin“ eftir William Henry Hud- son á að gerast enn löngu siðar, en rituð um sama leyti, og tveir af vísindareifurum H.G. Wells, „When the Sleeper Wakes“ og „A Story of the Days to Come“, tíu árum síðar, en látnar ger- ast að tvöhundruð árum liðn- um. í öllum þessum reyfurum er
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.