Úrval - 01.03.1964, Side 133

Úrval - 01.03.1964, Side 133
OFFJÖLGUN MANNKYNSINS OG VtSINDIN 123 tók til a'ð eySa öllum sínum kolabirgðum). HvaS yrði þá um mannkynið? Sir Charles Darvvin, sem átti hinn þiekkta Charles Darwin að afa, hefur fjallað um vanda- mál þetta í mjög athyglisverðri bók, er hann nefnir „Næstu milljón árin“ (The next million years). Virðast framtiðarhorf- urnar þar ekki mjög bjartar. HRYLLILEG FRAMTÍÐ. Sir Charles segir í bólc sinni, að mannkynið eigi hryllilega framtíð fyrir sér, vegna þess að svo margt fólk muni vera á jörðinni, að það muni ekki hafa nóg að borða, ekki hafa næga orku, og því muni menn berj- ast innbyrðis og koma fram hver við annan líkt og þeir hafa gert síðustu 3.000 árin. Þessi skoðun einkennist sannar- lega af vonleysi. Sir Charles segir, að tækist mannkyninu að finna takmarka- lausa orkulind, gætu menn not- að þá orku til þess að vinna t. d. málma úr grjóti, þótt um mjög lítið málmmagn væri að ræða í því. Einnig getum við notað orku til þess að vinna ósalt vatn úr sjónum. En hefð- um við yfir að ráða takmarka- lausri lind orku, sem væri mjög ódýr, myndi þetta Malthusar- vandamál leysast, og geysileg- ur mannfjöldi, „asymptotiskur“ mannfjöldi, gæti þá lifað hér á jörðu. (En Malthus, sem uppi var fyrir hálfri annarri öld, kom fyrstur fram með þá kenn- ingu, að fólksfjölgunin myndi fara fram úr framleiðsluget- unni). Vandamálið er því fólgið í þessari spurningu: Eru nokkr- ir möguleikar á því til þess að veita mannkyninu takmarka- lausa orkulind? Skoðun min er sú, að tveir möguleikar séu á slíku. AÐ BRENNA GRJÓTINU. Annar möguleikinn felst i því „að brenna grjótinu“ eins og ég kalla það. Á ég þar við uranium- ltlofningu. Ég tala um „að brenna grjótinu“, vegna þess að i öllu granítkenndu grjóti er fyrir dá- lítið magn af úranium og thor- ium. Ég býst við, að það myndi geta borgað sig að mylja þetta grjót og vinna þeð litla uranium og thoriummagn, sem i því er, og „brenna“ þvi siðan. Á þann hátt munum við hafa óendanlega meiri orkulind en við höfum nú. Einnig getur verið, að mann- kynið verði heppið og að því lærist, hvernig hægt er að brenna efni þvi í höfunum er deuterium (þungur vatnsefnis- isotope) nefnist, þótt möguleik-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.