Úrval - 01.03.1964, Side 134
124
ÚRVAL
arnir á slíku virðist enn ekki
miklir. Þ*að kalla ég „að brenna
sjónum“. Ástæðurnar fyrir slílcri
viðleitni væru auðvitaði þær, að
mannkynið vildi gjarnan hafa
yfir að ráða takmarkalausri
orkulind, sem gæti forðað því
frá þessum mögulegu hryllilegu
örlögum, er kynnu að bíða þess
næstu milljón árin.
í eftirfarandi töflu hef ég
tekið fram, hversu miklar birgð-
ir af uranium og thorium eru
til í heiminum. Vinstra megin
hef ég fært deuteriummagnið
og síðan hráefnamagnið. Hrá-
efnin, sem um er að ræða, eru
deuterium (þ. e. þungt vatns-
efni), og svo uranium og thor-
ium. Næsti dálkur sýnir, hvar
efni þessi er *að fá. Deuterium
er auðvitað í sjónum, einn hluti
á móti hverjum 5000. Hin efn-
in eru í jarðskorpunni.
I næsta dálki eru sýndir hlut-
ar efnanna per milljón. Ekkert
þessara efna fyrirfinnst i raun-
ivini i mjög samanþjöppuðu
formi. Deuterium fyrirfinnst
aðeins i 33 hlutum per millj-
ón, en uranium og thorium í
sami. !s um 10 lilutum per millj-
ón. Síðan áætlaði ég þykkt jarð-
skorpunnar. Ég reiknaði svo iit
Jjyngdina og reiknaði einnig
lit þyngd efna þessara.
Síðan tók ég hina „asymptot-
isku“ tölu orkueyðslunnar, sem
áður var nefnd. Síðan gerði
ég ráð fyrir orkuhagkerfi, sem
grundvallaðist annað hvort á
að brenna deuterium úr sjónum
eða brenna nranium og thor-
ium úr grjótinu. Og að lokum
bar ég fram spurninguna:
„Hversu lengi mun mannkynið
geta þraukað?" Hinar dásamlegu
tölur í síðasta dálkinum eru
svar mitt. Með þvi að brenna
deuteriummagninu eða uranium-
og thoriummagninu, sem til er,
mun mannkynið hafa nægilega
orku miðað við okkar „asympt-
otisku" orkueyðslu til 1010 (10
í 10. veldi) ára, en sá árafjöldi
er um þrisvar sinnum meiri en
margir bjartsýnismenn hafa á-
litið, að sólkerfið myndi end-
ast.
Og fyrst við getum ekki i
raun og veru spáð um það, hvað
gerast muni næstu sex stund-
irnar, ætla ég að hætta á að
fylla lióp þeirra, sem álíta, að
þeir geti fremur spáð fyrir um
næstu milljón árin. Það er stað-
reynd, að i deuteriummagninu
i sjónum og uranium- og thor-
iummagninu i jarðskorpunni
höfum við hugsanlega takmarka-
lausa orkulind. Þá vaknar enn
ein spurning: „Hvernig geng'-
ur okkur að læra, hvernig nýta
megi þessar tvær orkulindir?
Hvað snertir brennslu sjávar-
ins, þ. e. brennslu deuterium i