Úrval - 01.03.1964, Síða 134

Úrval - 01.03.1964, Síða 134
124 ÚRVAL arnir á slíku virðist enn ekki miklir. Þ*að kalla ég „að brenna sjónum“. Ástæðurnar fyrir slílcri viðleitni væru auðvitaði þær, að mannkynið vildi gjarnan hafa yfir að ráða takmarkalausri orkulind, sem gæti forðað því frá þessum mögulegu hryllilegu örlögum, er kynnu að bíða þess næstu milljón árin. í eftirfarandi töflu hef ég tekið fram, hversu miklar birgð- ir af uranium og thorium eru til í heiminum. Vinstra megin hef ég fært deuteriummagnið og síðan hráefnamagnið. Hrá- efnin, sem um er að ræða, eru deuterium (þ. e. þungt vatns- efni), og svo uranium og thor- ium. Næsti dálkur sýnir, hvar efni þessi er *að fá. Deuterium er auðvitað í sjónum, einn hluti á móti hverjum 5000. Hin efn- in eru í jarðskorpunni. I næsta dálki eru sýndir hlut- ar efnanna per milljón. Ekkert þessara efna fyrirfinnst i raun- ivini i mjög samanþjöppuðu formi. Deuterium fyrirfinnst aðeins i 33 hlutum per millj- ón, en uranium og thorium í sami. !s um 10 lilutum per millj- ón. Síðan áætlaði ég þykkt jarð- skorpunnar. Ég reiknaði svo iit Jjyngdina og reiknaði einnig lit þyngd efna þessara. Síðan tók ég hina „asymptot- isku“ tölu orkueyðslunnar, sem áður var nefnd. Síðan gerði ég ráð fyrir orkuhagkerfi, sem grundvallaðist annað hvort á að brenna deuterium úr sjónum eða brenna nranium og thor- ium úr grjótinu. Og að lokum bar ég fram spurninguna: „Hversu lengi mun mannkynið geta þraukað?" Hinar dásamlegu tölur í síðasta dálkinum eru svar mitt. Með þvi að brenna deuteriummagninu eða uranium- og thoriummagninu, sem til er, mun mannkynið hafa nægilega orku miðað við okkar „asympt- otisku" orkueyðslu til 1010 (10 í 10. veldi) ára, en sá árafjöldi er um þrisvar sinnum meiri en margir bjartsýnismenn hafa á- litið, að sólkerfið myndi end- ast. Og fyrst við getum ekki i raun og veru spáð um það, hvað gerast muni næstu sex stund- irnar, ætla ég að hætta á að fylla lióp þeirra, sem álíta, að þeir geti fremur spáð fyrir um næstu milljón árin. Það er stað- reynd, að i deuteriummagninu i sjónum og uranium- og thor- iummagninu i jarðskorpunni höfum við hugsanlega takmarka- lausa orkulind. Þá vaknar enn ein spurning: „Hvernig geng'- ur okkur að læra, hvernig nýta megi þessar tvær orkulindir? Hvað snertir brennslu sjávar- ins, þ. e. brennslu deuterium i
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.