Úrval - 01.03.1964, Page 150

Úrval - 01.03.1964, Page 150
140 Hann kom einnig á laggirnar pololiði, og voru í því aðeins 3 menn í stað fjögurra, sem venja er. Var það gert til þess, að sérhver reiðmannanna hefði meira svigrúm til þess að láta ærlega til sín taka. Eitt sinn steinrotaðist Roosevelt, en lið haps vann með 6 á móti 1, svo að hann sútaði það ekki mikið Það var sem slík óhöpp gleddu hann beinlínis. Að hans áliti var markmið erfiðs útilífs ekki að- eins þjálfun likamans heldur innri krafts og þols. Hann gerði því ætíð lítið úr meiðslum sín- um. Eitt sinn datt hann af baki á refaveiðum og handleggsbraut sig. Hann þaut strax á bak aftur og hélt veiðunum áfram. Eitt sinn sagði hann við Henry Cabot Lodge, náinn vin sinn: „Ég vil helzt blanda svolitlum dropa af brennivíni i lifsins vin.“ Edith Roosevelt var þessu í fyrstu mótfallin, og hún var æ- tíð óttaslegin, þegar hann slas- aðist. En hún skildi fljótt þörf hans fyrir líkamlega áreynslu og þolraunir, og smám saman lærðist henni að taka óhöppum hans og slysum með jafnaðar- geði og óskertri kímnigáfu. Eitt sinn kom hann inn í hið stóra anddyri Sagamorehæðar með blæðandi skurð á höfuðleðrinu. Viðbragð hennar við þessum ó- ÚRVAL sköpum var ósköp einfalt. Hún sagði bara: „Theodore, ég vildi, að þú létir þér blæða inni i baðher- berginu. Þú ert á góðum vegí með að eyðileggja öll gólfteppin í húsinu!“ „IIVAR ER ÞESSI ROOSE- VELT?“ Árið 1888 tók Roosevelt að gefa sig að stjórnmálum að nýju, og á næstu 10 árum gengdi hann þrem embættum. Hann réðist nú að vandamálunum af sinni venjulegu einurð og heiðarleika. Hann kynntist nú mönnum þeim, sem stjórnuðu Bandaríkjunum og öðlaðist góða þekkingu á sviði opinberra mála. Hann gerðist yfirmaður rikis- starfsmannahaldsins, er Benja- mín Harrison var forseti. Þá voru opinber störf á vegum rík- isins aðeins álitin viðeigandi stjórnmálaleg umbun ríkjandi stjórnmálaflokks dyggum flokks- mönnum til handa. Roosevelt gerði gagngera breytingu á því fyrirkomulagi. Um þetta sagði hann: „Embættin eru alls ekki nein eign stjórnmálamannanna. Þau eru eign þjóðarinnar, og' i þau ætti að skipa með hliðsjón af því, að opinber þjónusta sé innt sem bezt af hendi.“ Þessu kunnu atvinnustjórn- málamennirnir og fylgifiskar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.