Úrval - 01.03.1964, Side 152

Úrval - 01.03.1964, Side 152
142 ÚRVAL einnig voru góðir vinir hans, spurðu hann, hvort hann myndi gefa kost á sér, spratt hann á fætur og hrópaði í mikilli geðs- hræringu: „Vogið ykkur ekki að spyrja mig slíks! Þið megið ekki koma slíkum hugmyndum inn i kollinn á mér. Þið eigið aldrei að segja við mann í opinberri þjónustu, að hann hafi mögu- lcika á að verða forseti. Hann missir þá alveg móðinn. Hann getur þá ekki stundað starf sitt lengur. Hann gefur alla þá við- leilni á bátinn, sem gert hefur hann að mögulegu forsetaefni. Ég hlýt að æskja þess að verða forseti. Það gerir sérhver ung- ur maður. En ég mun ekki leyfa sjálfum mér að hugsa til sliks. Gerði ég slíkt, myndi ég verða um of varkár og hræddur við að láta til skarar skriða, aðeins kaldur reikningshaus .. og þann- ig myndi ég slá vopnin úr hendi sjálfs míns.“ IiÚBUVANDAMÁLItí Árið 1897, rétt fyrir 39. af- mælisdaginn sinn, var Roosevelt kvaddur til Hvíta Hússins. Var hann þá skipaður aðstoðarflota- málaráðherra. Tuttugu mánuðum áður hafði Kúba hafið' vopnaða uppreisn gegn hinum spænsku húsbændum sínum, og Banda- ríkin höfðu látið í ljós óskipta samúð með Kúbu. Roosevelt á- leit, að bezta aðferðin til þess að vinna stríð eða forðast að lenda i stríði væri sú, að vera reiðubúinn að heyja stríð. Þvi gerði hann sér grein fyrir því, hvert hlutverk hans var: að búa flotann undir mögulega styrjöld við Spán. í fyrstu var aðeins um ráð- stafanir að tjaldabaki að ræða. Mikill spænskur floti varstaðsett- ur á Filippseyjum, og þvi valdi hann dugandi, ungan mann sem yfirmann bandaríska Asiuflot- ans. Var þeð George Dewey. Það ætlaði að ganga erfiðlega með útnefningu hans, en tókst þó að lokum. Snemma á árinu 1898 var bandaríska orustuskipið „Maine“ sent i „kurteisisheimsókn“ til Kúbu. Þ. 15. febrúar sprakk skipið i loft upp á dularfullan hátt. Nú áleit Roosevelt, að stríð væri óumflýjanlegt. Á laugar- degi, viku eftir sprenginguna, þegar flotamálaráðherrann var ekki viðstaddur á skrifstofunni, sendi Roosevelt Dewey skeyti þess efnis, að yrði Spáni sagt stríð á hendur, kæmi það i hans hlut að sjá um, að spænski ílot- inn kæmist ekki burt úr Asiu og siðan yrði hann að hefja sókn gegn liði Spánverja á Fil- ippseyjum. Long flotamálaráð- herra var ekki vel við þessa skeytasendingu. Skrifaði hann i
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.