Úrval - 01.03.1964, Blaðsíða 158

Úrval - 01.03.1964, Blaðsíða 158
148 ÚRVAL myndi „framfylgja óbreyttri stjórnarstefnu McKinleys forseta til heiðurs voru lijartkœra landi.“ Og siSan sór Theodore Roosevelt forsetaeiö sinn sem 26. forseti Bandaríkjanna, tæp- lega 43 ára að aldri. „Það er hryllilegt, að gerast forseti á þennan hátt,“ skrifaði hann Cabot Lodge, „en enn verra væri að sökkva sér i hug- arvíl af þeiin sökum. Viðfangs- efnið biður mín, og ég verð að fást við það eftir beztu getu. Og það er allt og sumt.“ LÍF UG FJÖR í HVÍTA HÚSINU Hvíta Húsið liefur yfirþyrm- andi áhrif á flesta forseta, sem inn i það flytja, og er það vegna þess andrúmslofts sögu og erfða- venja, er það er gagnsýrt af. En þeim Roosevelt, Edith og börnunum þeirra sex fannst fátt yfirþyrmandi. Þau bjuggu bara um sig á þessu opinbera heimili sínu, likt og húsið hefði verið byggt sérstaklega fyrir þau. Það var Roosevelt, sem gaf þvi liið opinbera nafn, „Hvíta Húsið“, er áður hafði aðeins verið viðurnefni. Og hann tók sjálfur að ganga undir nafninu T.R. (fyrsti forsetinn, sem ein- kenndur var með fangamarki sínu i daglegu tali) eða, Teddy. Rooseveltfjölskyldan naut strax þessa nýja heimilis síns i slik- um mæli, að sumir óttuðust, að þetta sögufræga hús þyldi varla slíkt álag. Börnin höfðu sérstaklega mikið dálæti á hús- inu. Ted yngri var i heimavistar- skóla, og Kermit eyddi aðeins einui.. vetri i Hvita húsinu, þangað til hann fór að heiman i skóla, en hann notfærði sér þessa vetrardvöl sína i því til hins ýtrasta. Hann gerði það að sérgrein sinni að lífga upp á samkvæmislífið með þvi að koma nxeð ýmislegt að morgun- verðarbörðinu, svo sem kengúru- rottuna sina. Þegar kvöldboð voru haldin, var Ethel vön að læðast niður á náttkjólnum og krækja sér í sælgæti og linetur á matborðinu. Hin 17 ára gamla Alice, sem blaðamenn kölluðu nú „Prinsessuna",, var fjörmikil stúlka, og uppátæki hennar komust oft i blöðin. Virtist hún ekki vera neinn eftirbátur föð- ur sins. Eitt sinn var Owen Wister rithöfundur í heimsókn í Hvita Húsinu. Var liann að ræða við Roosevelt í skrifstofu hans, en Alice var alltaf að koma þangað inn og trufla þá. Að lokum spurði Wister: „Theodore, get- urðu ekki tekið eitthvað til bragðs til þess að hafa hemil á henni Alice?“ „líg get annaðhvort,“ svaraði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.