Úrval - 01.03.1964, Side 166
156
ÚRVAL
Frá þeirri stundu hófust hin
dapurlegu, næstum sorglegu vin-
slit þessara gömlu vina, og i
október árið 1911 sauð ofsa-
lega upp úr vegna hringasam-
steypumáls eins. Áhangendur T.
R. um gervallt land gerðu sér
nú grein fyrir því, hvernig mál-
um var komiS í flokknum. Eftir
nokkrar vikur var komin fram
krafa um, að T.R. gæfi kost á
sér sem forsetaefni republikana
áriS 1912. Fyrst neitaSi hann
því algerlega. En i ársbyrjun
1912 var liann farinn aS trúa
þvi, aS meirihluti flokksmanna
vildi í raun og veru fá hann aft-
ur í forsetastól, og i febrúar
skipti hann um skoSun og gaf
kost á sér.
Þing flokksins árið 1912 setti
met í skömmum og ofstopa.
LiSin tvö börSust þar í 5 daga
um yfirráSin. AS lokum máttu
stuSningsmenn Taft sin meir,
og var hann útnefndur sem for-
setaefni. StuSningsmenn T. R.,
sem höfðu aSeins haft takmark-
aS málfrelsi á fundinum, þrömm-
uSu út og stofnuSu til annars
fundar. Dreif þar aS hópur á-
hangenda T.R., og samþykktu
fundarmenn einum rómi aS
stofna nýjan flokk, Framfara-
flokkinn (Progressives), sem
fékk síðar nafniS Elgstarfsflokk-
nrinn (Rull Moose Party) manna
& meSal.
OFBOÐSLEGT VILJAÞREK
Sem forsetaefni hins nýja
flokks hélt T.R., aS hann gæti
sigraS Taft, en hann vissi einn-
ig, að atkvæSamagn republik-
ana myndi dreifast á þá báSa
«g þannig myndu demokratar
vinna sigur. Hvers vegna átti
hann þá aS bjóSa sig fram?
En samt fór nú svo, aS hann
hélt baráttunni áfram og þaS
af slíkum krafti, aS eitt sinn bil-
aSi rödd hans, svo aS hann varS
aS afturlcalla fundarhöld i
nokkrum ríkjum í októbermán-
uSi. En hann heimtaSi samt aS
mega halda ræSu í Milwaukee
þ. 14. Þegar hann var að aka
til fundarstaSarins i opnum bíl
þann dag, ruddist ókunnur mað-
ur skyndilega út úr mannþröng-
inni, lyfti skammbyssu og skaut
skoti i bringu honum. Roosevelt
riðaði við, hóstaði, en reis síS-
an aftur á fætur. Ofsareitt fólkiS
réðst aS árásarmanninum, en
Roosevelt áminnti þaS um að
gera honum ekki mein. Honum
var sagt aS fara í sjúkrahús, en
hann lét slikt ráð eins og vind
um eyrun þjóta, heldur talaði
í yfir heila klukkustund yfir
æstum fundarmönnum, þótt
hann ætti augsýnilega erfitt
meS það. Siðan var ekið með
hann i sjúkrahús tafarlaust. Þar
kom það í ljós, að kúlan hafði
farið i oecimm þykkan yfir-